Gremja eftir samningafund: „Peningar trompa alltaf fólkið, eða hvað?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2015 22:13 Aðalheiður Gígja og félagar hafa verið í verkfalli frá 7. apríl. Vísir „Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. Þetta fullyrðir Aðalheiður Gígja Isaksen, náttúrufræðingur hjá Blóðbankanum, í skoðunargrein í Fréttablaðinu í dag. Umræddur fulltrúi lífeindafræðinga starfar með Aðalheiði Gígju í Blóðbankanum og hefur Aðalheiður eftir henni að hún hafi séð eftir því að „hafa ekki sagt þessum háa herra að í raun ætti hún að vera hærra launuð en viðskiptafræðingur því hún væri meira menntuð.“ Bendir Aðalheiður Gígja á að fjögur ár taki að mennta sig sem lífeindafræðingur á meðan viðskipta- og hagfræðigráðu megi fá á þremur árum. Lífeindafræðingar hafa verið í verkfalli fyrir hádegi frá 7. apríl síðastliðnum en þeir heyra undir Bandalag háskólamanna (BHM). Samninganefnd BHM fundaði með fulltrúum ríkisins í dag. Lagði ríkið fram tillögu sem svarar til um tólf prósenta hækkunar á launataxta á þremur árum, sum sé svipaðar prósentuhækkanir og Starfsgreinasambandinu standi til boða eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2.Sýsla með peninga eða bjarga fárveiku fólki? „Hvað get ég þá sagt, lífefnafræðingurinn með mastersprófið í heilbrigðisvísindum frá Læknadeild Háskóla Íslands? Ég á að baki 5 ára háskólanám, ég hlýt þá að eiga að vera enn þá hærra launuð en viðskiptafræðingurinn, eða hvað?“ Aðalheiður veltir fyrir sér hvort það hafi áhrif að viðskiptafræðingurinn sýsli með peninga en þær lífsbjargandi meðferð fyrir fárveikt fólk eins og hún orðar það. „Það sér það hver maður að peningarnir trompa alltaf fólkið, eða hvað? Það finnst mér alla vega stundum þegar ég skoða launaseðilinn minn.“ Aðalheiður minir á að starf hennar sé mikilvægt, krefjist mikillar sérþekkingar þar sem unnið er á öllum tímum sólarhrings og oft undir miklu álagi.„Gleðin borgar ekki reikningana“ „Auðvitað fylgir því líka ákveðin gleði að fara heim úr vinnunni eftir vinnudaginn eða næturvaktina og vita að maður hafi lagt sitt að af mörkum við meðferð fjölmargra sjúklinga. Konan sem fór að blæða í keisaranum lifði af, maðurinn með slagæðagúlpinn sem sprakk er kominn úr aðgerð og nýburinn sem þurfti blóðhluta eftir fæðingu er allur að hressast,“ segir Aðalheiður en minnir á eitt: „En vitið þið bara hvað?, Gleðin borgar ekki reikningana og námslánin, svo einfalt er það bara.“ Aðalheiður minnir á að krafa hennar og samstarfsfólksins í Blóðbankanum eins og annarra á Landspítalanum sé ekki að fara fram á 50-100 prósent launahækkun „eins og haldið hefur verið fram.“ „Við erum ekki heldur að heimta að okkur sé umbunað umfram aðrar stéttir. Við viljum bara að menntun okkar og sérþekking verði metin að verðleikum og það viðurkennt að við erum ómissandi eins og aðrar stéttir sem starfa innan spítalans.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira
„Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. Þetta fullyrðir Aðalheiður Gígja Isaksen, náttúrufræðingur hjá Blóðbankanum, í skoðunargrein í Fréttablaðinu í dag. Umræddur fulltrúi lífeindafræðinga starfar með Aðalheiði Gígju í Blóðbankanum og hefur Aðalheiður eftir henni að hún hafi séð eftir því að „hafa ekki sagt þessum háa herra að í raun ætti hún að vera hærra launuð en viðskiptafræðingur því hún væri meira menntuð.“ Bendir Aðalheiður Gígja á að fjögur ár taki að mennta sig sem lífeindafræðingur á meðan viðskipta- og hagfræðigráðu megi fá á þremur árum. Lífeindafræðingar hafa verið í verkfalli fyrir hádegi frá 7. apríl síðastliðnum en þeir heyra undir Bandalag háskólamanna (BHM). Samninganefnd BHM fundaði með fulltrúum ríkisins í dag. Lagði ríkið fram tillögu sem svarar til um tólf prósenta hækkunar á launataxta á þremur árum, sum sé svipaðar prósentuhækkanir og Starfsgreinasambandinu standi til boða eins og fjallað var um í kvöldfréttum Stöðvar 2.Sýsla með peninga eða bjarga fárveiku fólki? „Hvað get ég þá sagt, lífefnafræðingurinn með mastersprófið í heilbrigðisvísindum frá Læknadeild Háskóla Íslands? Ég á að baki 5 ára háskólanám, ég hlýt þá að eiga að vera enn þá hærra launuð en viðskiptafræðingurinn, eða hvað?“ Aðalheiður veltir fyrir sér hvort það hafi áhrif að viðskiptafræðingurinn sýsli með peninga en þær lífsbjargandi meðferð fyrir fárveikt fólk eins og hún orðar það. „Það sér það hver maður að peningarnir trompa alltaf fólkið, eða hvað? Það finnst mér alla vega stundum þegar ég skoða launaseðilinn minn.“ Aðalheiður minir á að starf hennar sé mikilvægt, krefjist mikillar sérþekkingar þar sem unnið er á öllum tímum sólarhrings og oft undir miklu álagi.„Gleðin borgar ekki reikningana“ „Auðvitað fylgir því líka ákveðin gleði að fara heim úr vinnunni eftir vinnudaginn eða næturvaktina og vita að maður hafi lagt sitt að af mörkum við meðferð fjölmargra sjúklinga. Konan sem fór að blæða í keisaranum lifði af, maðurinn með slagæðagúlpinn sem sprakk er kominn úr aðgerð og nýburinn sem þurfti blóðhluta eftir fæðingu er allur að hressast,“ segir Aðalheiður en minnir á eitt: „En vitið þið bara hvað?, Gleðin borgar ekki reikningana og námslánin, svo einfalt er það bara.“ Aðalheiður minnir á að krafa hennar og samstarfsfólksins í Blóðbankanum eins og annarra á Landspítalanum sé ekki að fara fram á 50-100 prósent launahækkun „eins og haldið hefur verið fram.“ „Við erum ekki heldur að heimta að okkur sé umbunað umfram aðrar stéttir. Við viljum bara að menntun okkar og sérþekking verði metin að verðleikum og það viðurkennt að við erum ómissandi eins og aðrar stéttir sem starfa innan spítalans.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sjá meira
Ætla að sofa á tilboði ríkisins í nótt Hátt í tveggja klukkustunda löngum fundi samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríkisins lauk í Karphúsinu klukkan eitt. 11. maí 2015 13:48
Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00