VR tekur jákvætt í hugmyndir SA Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 12. maí 2015 18:58 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR og Sigurður Bessason formaður Eflingar. Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt. Verkfall 2016 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt.
Verkfall 2016 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira