Áhrif verkfalla á allt atvinnulífið stigmagnast Heimir Már Pétursson skrifar 6. maí 2015 20:00 Rúmlega tíu þúsund manns í ræstingum hjá fyrirtækjum, stofnunum, gistustöðum og svo framvegis sem og í framleiðslu og þjónustu ýmis konar á landsbyggðinni lögðu niður störf í tvo sólarhringa frá og með miðnætti. Verkfallið kemur þungt niður a ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Áhrifin af verkfalli Starfsgreinasambandsins eru mjög víðtæk. Fiskvinnsla og önnur matvælaframleiðsla utan höfuðborgarsvæðisins liggur meira og minna niðuri, áhrifin eru mikil á alla ferðaþjónustu hvaða nafni sem hún nefnist sem og fjölbreytta aðra starfsemi svo sem eins og hjá stofnunum, leikskólum og fleiri aðilum. Þannig er ekki víst að leikskólar opni á föstudag á landsbyggðinni þar sem ræstingar hafa þá legið niðri í tvo sólarhringa. Sumir veitingastaðir hafa hreinlega þurft að loka eins og þrír staðir Dóminós á Akureyri, Selfossi og Akranesi. Það hefur KFC á Selfossi einnig þurft að gera vegna verkfalls starfsfólks. Þar á bæ hafa menn menn ekki lengur aðgang að ferskum kjúklingi. Helgi Vilhjálmsson sem rekur átta KFC staði á landinu segist eiga eitthvað af frosnum kjúklingi á lager en að lokum munu bæði verkföll dýralækna hjá BHM og starfsmanna hafa áhrif á reksturinn.Sérðu fram á að þurfa að loka? „Ég vona ekki. Við hljótum að semja áður en við förum í þann pakka. Sumarið að byrja og fólk að fara í sumarfrí. Hvað erum við að gera eiginlega,“ segir Helgi bjartsýnn að vanda. Og Helgi styður launakröfur Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og VR sem einnig hafa boðað til verkfalla og munu ef þau koma til framkvæmda verða til þess að hann verður að loka öllum sínum veitingastöðum. „Ég segi nú fyrir mitt leyti með þessa hækkun að 300 þúsundunum á næstu þremur árum er eðlileg. Við eigum náttúrlega að samþykkja það. En ég held að hinir sem eru með meira; þeir eru með eigið verkalýðsfélag. Þeir eru búnir að redda sér en ekki hinir þarna fyrir neðan. Við eigum bara að reyna að ganga að þessu. Ég skal ganga að þessu. KFC skal ganga að þessu ef þeir láta mig fá kjöt,“ segir Helgi Vilhjálmsson. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00 Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns í ræstingum hjá fyrirtækjum, stofnunum, gistustöðum og svo framvegis sem og í framleiðslu og þjónustu ýmis konar á landsbyggðinni lögðu niður störf í tvo sólarhringa frá og með miðnætti. Verkfallið kemur þungt niður a ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Áhrifin af verkfalli Starfsgreinasambandsins eru mjög víðtæk. Fiskvinnsla og önnur matvælaframleiðsla utan höfuðborgarsvæðisins liggur meira og minna niðuri, áhrifin eru mikil á alla ferðaþjónustu hvaða nafni sem hún nefnist sem og fjölbreytta aðra starfsemi svo sem eins og hjá stofnunum, leikskólum og fleiri aðilum. Þannig er ekki víst að leikskólar opni á föstudag á landsbyggðinni þar sem ræstingar hafa þá legið niðri í tvo sólarhringa. Sumir veitingastaðir hafa hreinlega þurft að loka eins og þrír staðir Dóminós á Akureyri, Selfossi og Akranesi. Það hefur KFC á Selfossi einnig þurft að gera vegna verkfalls starfsfólks. Þar á bæ hafa menn menn ekki lengur aðgang að ferskum kjúklingi. Helgi Vilhjálmsson sem rekur átta KFC staði á landinu segist eiga eitthvað af frosnum kjúklingi á lager en að lokum munu bæði verkföll dýralækna hjá BHM og starfsmanna hafa áhrif á reksturinn.Sérðu fram á að þurfa að loka? „Ég vona ekki. Við hljótum að semja áður en við förum í þann pakka. Sumarið að byrja og fólk að fara í sumarfrí. Hvað erum við að gera eiginlega,“ segir Helgi bjartsýnn að vanda. Og Helgi styður launakröfur Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og VR sem einnig hafa boðað til verkfalla og munu ef þau koma til framkvæmda verða til þess að hann verður að loka öllum sínum veitingastöðum. „Ég segi nú fyrir mitt leyti með þessa hækkun að 300 þúsundunum á næstu þremur árum er eðlileg. Við eigum náttúrlega að samþykkja það. En ég held að hinir sem eru með meira; þeir eru með eigið verkalýðsfélag. Þeir eru búnir að redda sér en ekki hinir þarna fyrir neðan. Við eigum bara að reyna að ganga að þessu. Ég skal ganga að þessu. KFC skal ganga að þessu ef þeir láta mig fá kjöt,“ segir Helgi Vilhjálmsson.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00 Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00
Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00
Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54