Íslenskar geirvörtur vekja athygli ytra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 22:22 Skiptar skoðanir eru hér á landi á #FreeTheNipple herferðinni. vísir/getty Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Íslenskar konur, sem sagt hafa hefndarklámi stríð á hendur, hafa vakið mikla athygli ytra. Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um geirvörtudaginn svokallaða 26. mars og hafa konur víða um heim nú fylgt í fótspor íslensku kvennanna. Fjölmiðlar ytra greina meðal annars frá því að þrátt fyrir að átakið sé rúmlega árs gamalt þá hafi íslenskar konur orðið öðrum til hvatningar. Það hafi líklega aldrei vakið eins mikla eftirtekt og nú, úr hafi orðið eins konar bylting á Íslandi sem komið hafi átakinu af stað á ný. Breska blaðið Telegraph er á meðal þeirra sem fjallað hafa um málið. Þar er greint frá upphafi Free The Nipple átaksins en það á rætur sínar að rekja til samnefndrar kvikmyndar. Myndin fjallar um mannréttindabaráttu ungra kvenna sem benda á tvískinnung þess að í sumum fylkjum í Bandaríkjunum er ólöglegt fyrir konur að bera á sér brjóstin, en ekki karlmenn. Þá sé ákveðin mótsögn fólgin í því að fjölmiðlar telji í lagi að myndbirta ýmis voðaverk, en ekki kvenmannslíkama. Myndin kom út í lok síðasta árs og er fyrsta mynd leikstjórans Lina Esco. Brot úr kvikmyndinni má sjá hér fyrir neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30 Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45 Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39 Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Að vera eða ekki, í brjóstahaldara Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi. 30. mars 2015 14:30
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Biggi Lögga segir mikið gert úr brjóstasýningunni á B5 „Ég hristi bara hausinn og sagði að hún væri gjörsamlega að misskilja mig," segir Birgir Örn Guðjónsson um gjörninginn á B5 um helgina. 30. mars 2015 11:45
Gefa íslenskum brjóstum einkunnir á sérstakri vefsíðu Í annað skiptið sem brjóstamyndum íslenskra kvenna er safnað saman með annan tilgang í huga en upphaflega var ætlað. 29. mars 2015 13:39
Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu „Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína Birgisdóttir. 30. mars 2015 10:00