Hin fullkomna hefnd: Zlatan vildi fara til Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 11:30 Zlatan lék með Barcelona í eitt tímabil. Vísir/AFP Zlatan Ibrahimovic vildi fara til Real Madrid þegar hann var hjá Barcelona á sínum tíma. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður hans. Eins og ítrekað hefur komið fram lenti Zlatan upp á kant við knattspyrnustjórann Pep Guardiola eftir að hafa Svíinn gekk til liðs við Börsunga árið 2009. Hann fór frá félaginu ári síðar og hélt til AC Milan. Zlatan er í dag á mála hjá PSG í Frakklandi. „Ég held að hann sjái ekki eftir neinu en Zlatan vildi spila með Real Madrid þegar hann fór frá Barcelona. Það hefði verið kjörið skref fyrir hann - hin fullkomna hefnd,“ sagði Raiola. „Guardiola er frábær þjálfari og hringdi ítrekað í Zlatan í um það bil eitt ár. Svo sagði hann honum að hann gæti leitað til sín með hvað sem er hjá Barcelona. En svo hætti Guardiola að tala við hann. Pep talaði ekki einu sinni við hann þegar hann var meiddur,“ sagði hann enn fremur. „Zlatan vildi semja við Real Madrid en þeir [Madrídingar] þorðu ekki að klára málið og voru með enga skýra framtíðarsýn.“ „Real Madrid er pólitískt félag. Það er ekki venjulegt knattspyrnufélag. Ég skil ekki hvernig það virkar. Það hefði hentað því fullkomnlega að fá Zlatan því hann er frábær leikmaður - hann hefur mikla ástríðu og er fær um að gera ótrúlega hluti.“ Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic vildi fara til Real Madrid þegar hann var hjá Barcelona á sínum tíma. Þetta segir Mino Raiola, umboðsmaður hans. Eins og ítrekað hefur komið fram lenti Zlatan upp á kant við knattspyrnustjórann Pep Guardiola eftir að hafa Svíinn gekk til liðs við Börsunga árið 2009. Hann fór frá félaginu ári síðar og hélt til AC Milan. Zlatan er í dag á mála hjá PSG í Frakklandi. „Ég held að hann sjái ekki eftir neinu en Zlatan vildi spila með Real Madrid þegar hann fór frá Barcelona. Það hefði verið kjörið skref fyrir hann - hin fullkomna hefnd,“ sagði Raiola. „Guardiola er frábær þjálfari og hringdi ítrekað í Zlatan í um það bil eitt ár. Svo sagði hann honum að hann gæti leitað til sín með hvað sem er hjá Barcelona. En svo hætti Guardiola að tala við hann. Pep talaði ekki einu sinni við hann þegar hann var meiddur,“ sagði hann enn fremur. „Zlatan vildi semja við Real Madrid en þeir [Madrídingar] þorðu ekki að klára málið og voru með enga skýra framtíðarsýn.“ „Real Madrid er pólitískt félag. Það er ekki venjulegt knattspyrnufélag. Ég skil ekki hvernig það virkar. Það hefði hentað því fullkomnlega að fá Zlatan því hann er frábær leikmaður - hann hefur mikla ástríðu og er fær um að gera ótrúlega hluti.“
Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira