Vilja ekki fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin verði bætt Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 11:42 vísir/anton brink Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. Þar verða flóttamenn sem eru nú í hælismeðferð, bæði úr þeim hópi sem er búsettur í Reykjavík sem og í Reykjanesbæ. Í tilkynningu frá samtökunum Ekki fleiri brottvísanir segir að flóttamenn sem koma sjálfir til Íslands hafa sætt ótrúlega slæmri meðferð af hálfu yfirvalda. „Fyrir utan langa biðtíma, slæmar aðstæður á gistiheimilinu Fit, mismunun af hálfu lögreglu, niðurlægjandi viðmót Útlendingastofnunar og gegndarlausar brottvísanir hefur þeim verið bannað að vinna og þátttaka í samfélaginu mjög torvelduð. Þetta er salt í sárin fyrir marga þeirra sem hafa verið á flótta árum eða áratugum saman. Sífelld óvissa um eigin örlög er olía á eld sálrænna kvilla,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að í ljósi þessarar útskúfunar, bágrar íslenskukunnáttu flóttamanna og ótta þeirra við að falla í ónáð fólks sem ráði örlögum þeirra hafi reynst erfitt að koma þessum aðfinnslum á framfæri. „Við mótmælum þessum vondu aðstæðum, hvetjum til bóta og krefjumst þess að ekki verði fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin hefur verið bætt til muna.“ Flóttamenn Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Síðdegis í dag verður mótmælaganga flóttamanna frá Hlemmi til Lækjartorgs. Hún hefst klukkan tvö. Þar verða flóttamenn sem eru nú í hælismeðferð, bæði úr þeim hópi sem er búsettur í Reykjavík sem og í Reykjanesbæ. Í tilkynningu frá samtökunum Ekki fleiri brottvísanir segir að flóttamenn sem koma sjálfir til Íslands hafa sætt ótrúlega slæmri meðferð af hálfu yfirvalda. „Fyrir utan langa biðtíma, slæmar aðstæður á gistiheimilinu Fit, mismunun af hálfu lögreglu, niðurlægjandi viðmót Útlendingastofnunar og gegndarlausar brottvísanir hefur þeim verið bannað að vinna og þátttaka í samfélaginu mjög torvelduð. Þetta er salt í sárin fyrir marga þeirra sem hafa verið á flótta árum eða áratugum saman. Sífelld óvissa um eigin örlög er olía á eld sálrænna kvilla,“ segir í tilkynningunni. Þar segir einnig að í ljósi þessarar útskúfunar, bágrar íslenskukunnáttu flóttamanna og ótta þeirra við að falla í ónáð fólks sem ráði örlögum þeirra hafi reynst erfitt að koma þessum aðfinnslum á framfæri. „Við mótmælum þessum vondu aðstæðum, hvetjum til bóta og krefjumst þess að ekki verði fleiri brottvísanir fyrr en hælismeðferðin hefur verið bætt til muna.“
Flóttamenn Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira