HK vann loksins leik | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 21:38 Vísir/Andri Marinó HK vann aðeins sinn þriðja sigur í Olísdeild karla á tímabilinu er liðið mætti Fram í kvöld og vann sannfærandi sigur, 32-25. HK hafði tapað tíu deildarleikjum í röð og vann síðast Aftureldingu í Mosfellsbæ þann 23. október - fyrir tæpum fjórum mánuðum síðan. Leikurinn var jafn framan af en HK leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 16-13, og jók svo forystuna jafnt og þétt í síðari hálfleik. Þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson og Birkir Már Guðbjörnsson, leikmenn Fram, fyrir þrjár brottvísanir en HK-ingurinn Guðni Már Kritinsson fékk beint rautt spjald. HK er engu að síður neðst í deildinni með sex stig en Fram er í áttunda sæti með þrettán. Þá unnu Haukar sigur á ÍR-ingum, 29-24, á heimavelli sínum á Ásvöllum og eru í fimmta sæti deildarinna rmeð átján stig. ÍR er í þriðja sæti með 25 stig.Úrslit kvöldsins:Fram - HK 25-32(13-16)Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 8, Ólafur Magnússon 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Kristinn Björgúlfsson 2, Stefán B. Stefánsson 2, Þröstur Bjarkason 2, Stefán Darri Þórsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 1, Arnar Snær Magnússon 1.Mörk HK: Daði Laxdal Gautason 7, Leó Snær Pétursson 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Andri Þór Helgason 4, Atli Karl Bachmann 4, Tryggvi Þór Tryggvason 3, Máni Gestsson 2, Pálmi Fannar Sigurðsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Haukar - ÍR 29-24 (14-12)Mörk Hauka: Adam Baumruk 6, Árni Steinn Steinþórsson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þröstur Þráinsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Janus Daði Smárason 2, Heimir Óli Heimisson 2, Elías Már Halldórsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk ÍR: Jón Heiðar Gunnarsson 4, Arnar Birkir Hálfdánarson 4, Aron Örn Ægisson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Bjarni Fritzson 2, Eggert Sveinn Jóhannsson 2, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2, Daníel Ingi Guðmundsson 2, Davíð Georgsson 1, Brynjar Valgeir Steinarsson 1.Valur - FH 31-28Umfjöllun og viðtöl um leikinn hér. Olís-deild karla Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
HK vann aðeins sinn þriðja sigur í Olísdeild karla á tímabilinu er liðið mætti Fram í kvöld og vann sannfærandi sigur, 32-25. HK hafði tapað tíu deildarleikjum í röð og vann síðast Aftureldingu í Mosfellsbæ þann 23. október - fyrir tæpum fjórum mánuðum síðan. Leikurinn var jafn framan af en HK leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 16-13, og jók svo forystuna jafnt og þétt í síðari hálfleik. Þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson og Birkir Már Guðbjörnsson, leikmenn Fram, fyrir þrjár brottvísanir en HK-ingurinn Guðni Már Kritinsson fékk beint rautt spjald. HK er engu að síður neðst í deildinni með sex stig en Fram er í áttunda sæti með þrettán. Þá unnu Haukar sigur á ÍR-ingum, 29-24, á heimavelli sínum á Ásvöllum og eru í fimmta sæti deildarinna rmeð átján stig. ÍR er í þriðja sæti með 25 stig.Úrslit kvöldsins:Fram - HK 25-32(13-16)Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 8, Ólafur Magnússon 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Kristinn Björgúlfsson 2, Stefán B. Stefánsson 2, Þröstur Bjarkason 2, Stefán Darri Þórsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 1, Arnar Snær Magnússon 1.Mörk HK: Daði Laxdal Gautason 7, Leó Snær Pétursson 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Andri Þór Helgason 4, Atli Karl Bachmann 4, Tryggvi Þór Tryggvason 3, Máni Gestsson 2, Pálmi Fannar Sigurðsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Haukar - ÍR 29-24 (14-12)Mörk Hauka: Adam Baumruk 6, Árni Steinn Steinþórsson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þröstur Þráinsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Janus Daði Smárason 2, Heimir Óli Heimisson 2, Elías Már Halldórsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk ÍR: Jón Heiðar Gunnarsson 4, Arnar Birkir Hálfdánarson 4, Aron Örn Ægisson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Bjarni Fritzson 2, Eggert Sveinn Jóhannsson 2, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2, Daníel Ingi Guðmundsson 2, Davíð Georgsson 1, Brynjar Valgeir Steinarsson 1.Valur - FH 31-28Umfjöllun og viðtöl um leikinn hér.
Olís-deild karla Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira