Ronaldo var reiður en í fullum rétti að djamma eftir rassskellinn gegn Atlético Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 11:53 Cristiano Ronaldo var lélegastur í tapi gegn Atlético. vísir/gettu Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, hefur komið skjólstæðingi sínum til varnar eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt nokkrum klukkustundum eftir 4-0 tap gegn Atlético Madrid. Real fékk vænan rassskell í borgarslagnum gegn Spánarmeisturunum, en Ronaldo var valinn versti leikmaður leiksins af spænska íþróttablaðinu Marca. Ronaldo fór beint heim eftir leik, skipti um föt og mætti í þrítugsafmælið sitt sem hann hélt með stæl á veitingahúsi í Madríd. Á meðal gesta voru nokkrir leikmanna liðsins. Myndbönd og myndir úr veislunni láku á netið og voru stuðningsmenn Real Madrid margir hverjir óhressir með að Ronaldo og liðsfélagar hans væru að gera sér glaðan dag eftir aðra eins útreið og þeir fengu gegn Atlético. „Ronaldo var mjög reiður. Allir leikmenn sem tapa eru reiðir og menn eins og Ronaldo, sem er besti leikmaður heims, var auðvitað reiður,“ sagði Mendes í útvarpsviðtali við Cadena Ser. „Staðreyndin er aftur á móti sú að afmælið var skipulegt með mánaðar fyrirvara. Þangað mættu fjölskyldumeðlimir sem þurfti að fljúga til Madrídar. Ronaldo vildi ekki hætta við af virðingu við þá.“ „Það sem er þó ólíðanlegt er að einhver taki myndir og myndbönd í svona einkaveislu. Ronaldo var í rusli eftir tapið og fólk eyddi tveimur tímum í að reyna að kæta hann,“ sagði Jorge Mendes.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00 Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico "Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær. 8. febrúar 2015 10:00
Atletico fór illa með Real í Madrídarslagnum | Sjáið mörkin Atletico Madrid fór illa með Real Madrid á heimavelli sínum í nágranaslagnum í Madrid í dag. Atletico vann leikinn 4-0. 7. febrúar 2015 14:30