Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 07:30 Lionel Messi er þreyttur á bullinu. vísir/getty Lionel Messi var heitt í hamsi í gærkvöldi, jafnt innan vallar sem utan, þegar Barcelona vann 3-1 heimasigur gegn meisturum Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni. Messi átti góðan leik og skoraði þriðja mark liðsins sem eltir Real Madrid eins og skugginn í toppbaráttunni.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Eftir leikinn var hann spurður út í framtíð sína hjá félaginu, en hann hefur verið orðaður við brottför frá Barcelona að undanförnu. Þar hafa Chelsea og Manchester City verið mest í umræðunni. „Ég ætla mér ekki að fara til neins annars liðs; hvorki Chelsea né Manchester City. Ég er orðinn þreyttur á þessum hlutum sem fólk er að segja. Ég bað heldur ekki um að láta reka neinn,“ sagði Messi. „Fólk lætur eins og ég stýri þessu félagi, en þannig er það ekki. Ég bið ekki neinn um að taka ákvarðanir.“ „Allt sem hefur verið sagt eru lygar og ég vil að fólk viti að þetta er allt ósátt. Fólk segir hina og þessa hluti til að valda okkur skaða. Þetta er sárt því þetta kemur frá Börsungum. Við verðum að standa saman,“ sagði Lionel Messi. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærkvöldsins. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Lionel Messi var heitt í hamsi í gærkvöldi, jafnt innan vallar sem utan, þegar Barcelona vann 3-1 heimasigur gegn meisturum Atlético Madrid í spænsku 1. deildinni. Messi átti góðan leik og skoraði þriðja mark liðsins sem eltir Real Madrid eins og skugginn í toppbaráttunni.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Eftir leikinn var hann spurður út í framtíð sína hjá félaginu, en hann hefur verið orðaður við brottför frá Barcelona að undanförnu. Þar hafa Chelsea og Manchester City verið mest í umræðunni. „Ég ætla mér ekki að fara til neins annars liðs; hvorki Chelsea né Manchester City. Ég er orðinn þreyttur á þessum hlutum sem fólk er að segja. Ég bað heldur ekki um að láta reka neinn,“ sagði Messi. „Fólk lætur eins og ég stýri þessu félagi, en þannig er það ekki. Ég bið ekki neinn um að taka ákvarðanir.“ „Allt sem hefur verið sagt eru lygar og ég vil að fólk viti að þetta er allt ósátt. Fólk segir hina og þessa hluti til að valda okkur skaða. Þetta er sárt því þetta kemur frá Börsungum. Við verðum að standa saman,“ sagði Lionel Messi. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik gærkvöldsins.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01