„Eingöngu múslimar búa í Birmingham“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 14:43 Steve Emerson fer líklega ekki til Birmingham á næstunni. mynd/youtube Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015
Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira