Ronaldo: Stundum geri ég mistök (eins og Bale) Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 13:00 Gareth Bale og Cristiano Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo sagði við fréttamenn í Zürich í gær, þar sem hann var kjörinn besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð, að ekkert ósætti væri milli hans og Walesverjans Gareths Bale. Ronaldo var ekki skemmt á laugardaginn nokkrum sinnum í leik Real gegn Espanyol þegar Bale gaf boltann ekki á Portúgalann í ákjósanlegum stöðum. Bale var þó sjálfur kominn í góð færi og átti einfaldlega að skora, en látbragð Ronaldo nokkrum sinnum í garð Walesverjans var ekki til að hrópa húrra fyrir. Gareth Bale fær engan afslátt hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem bauluðu látlaust á hann gegn Espanyol. „Stuðningsmenn Real eru alltaf eins. Þeir eru mjög ákafir og sýna tilfinningar sínar. Þeir vita samt að Bale er mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Ronaldo. Portúgalinn sagði það sem gerðist á laugardaginn vera gleymt og grafið, en minnti Bale óbeint á að hann hefði gert mistök með að senda ekki boltann á sig. „Laugardaginn er fortíðin. Stundum geri ég mistök líka. Þetta er hluti af fótboltanum þannig ég held að fólk verði betra við hann. Hann er góður leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur. Við þurfum á honum að halda í ár,“ sagði Cristiano Ronaldo. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Cristiano Ronaldo sagði við fréttamenn í Zürich í gær, þar sem hann var kjörinn besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð, að ekkert ósætti væri milli hans og Walesverjans Gareths Bale. Ronaldo var ekki skemmt á laugardaginn nokkrum sinnum í leik Real gegn Espanyol þegar Bale gaf boltann ekki á Portúgalann í ákjósanlegum stöðum. Bale var þó sjálfur kominn í góð færi og átti einfaldlega að skora, en látbragð Ronaldo nokkrum sinnum í garð Walesverjans var ekki til að hrópa húrra fyrir. Gareth Bale fær engan afslátt hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem bauluðu látlaust á hann gegn Espanyol. „Stuðningsmenn Real eru alltaf eins. Þeir eru mjög ákafir og sýna tilfinningar sínar. Þeir vita samt að Bale er mikilvægur leikmaður fyrir okkur,“ sagði Ronaldo. Portúgalinn sagði það sem gerðist á laugardaginn vera gleymt og grafið, en minnti Bale óbeint á að hann hefði gert mistök með að senda ekki boltann á sig. „Laugardaginn er fortíðin. Stundum geri ég mistök líka. Þetta er hluti af fótboltanum þannig ég held að fólk verði betra við hann. Hann er góður leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur. Við þurfum á honum að halda í ár,“ sagði Cristiano Ronaldo.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Cristiano Ronaldo bræddi mörg hjörtu á sviðinu - myndir Cristiano Ronaldo fékk í kvöld Gullbolta FIFA annað árið í röð þegar hann var kosinn besti knattspyrnumaður heims af landsliðsþjálfurum, landsliðsfyrirliðum og útvöldum blaðamönnum úr aðildarþjóðum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12. janúar 2015 19:45
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09