Iniesta: Barcelona getur unnið titla þrátt fyrir bannið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2015 19:00 Andres Iniesta. Vísir/Getty Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er sannfærður um að liðið haldi áfram að berjast um titlana þrátt fyrir að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en árið 2016. FIFA dæmdi Barcelona í bann fyrir að hafa ítrekað brotið reglur sambandsins um félagskipti ungmenna. Barcelona áfrýjaði dómnum en Áfrýjunardómstóll íþróttamála [e. CAS] í Lausanne staðfesti dóminn. „Þetta félag er með nóg af hæfileikamönnum til að vinna titla og það er mikilvægt að trúa á okkur sjálfa og halda áfram að bæta okkar leik svo okkur takist að ná markmiðum okkar," sagði Andres Iniesta á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona á móti Real Sociedad á morgun. „Ég kom sjálfur upp í gegnum unglingastarfið og það er mín skoðun að La Masia gefi ungum leikmönnum frábært tækifæri til að þroskast sem persónur og sem fótboltamenn," sagði Iniesta um uppeldisstöð Barcelona sem hefur skilað mörgum frábærum leikmönnum upp í aðalliðið. „Við getum ekki fengið nýja leikmenn og það er auðvitað galli en við verðum bara að einbeita okkur að þessu tímabili og þeim leikmönnum sem við höfum. Við ætlum að vinna titla," sagði Iniesta. „Real vann fullt af titlum á síðasta ári og þeir verða í baráttunni. Öll lið lenda í hæðum og lægðum og þótt að það gangi vel hjá Real núna þá erum við á réttri leið," sagði Iniesta. Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er sannfærður um að liðið haldi áfram að berjast um titlana þrátt fyrir að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en árið 2016. FIFA dæmdi Barcelona í bann fyrir að hafa ítrekað brotið reglur sambandsins um félagskipti ungmenna. Barcelona áfrýjaði dómnum en Áfrýjunardómstóll íþróttamála [e. CAS] í Lausanne staðfesti dóminn. „Þetta félag er með nóg af hæfileikamönnum til að vinna titla og það er mikilvægt að trúa á okkur sjálfa og halda áfram að bæta okkar leik svo okkur takist að ná markmiðum okkar," sagði Andres Iniesta á blaðamannafundi fyrir leik Barcelona á móti Real Sociedad á morgun. „Ég kom sjálfur upp í gegnum unglingastarfið og það er mín skoðun að La Masia gefi ungum leikmönnum frábært tækifæri til að þroskast sem persónur og sem fótboltamenn," sagði Iniesta um uppeldisstöð Barcelona sem hefur skilað mörgum frábærum leikmönnum upp í aðalliðið. „Við getum ekki fengið nýja leikmenn og það er auðvitað galli en við verðum bara að einbeita okkur að þessu tímabili og þeim leikmönnum sem við höfum. Við ætlum að vinna titla," sagði Iniesta. „Real vann fullt af titlum á síðasta ári og þeir verða í baráttunni. Öll lið lenda í hæðum og lægðum og þótt að það gangi vel hjá Real núna þá erum við á réttri leið," sagði Iniesta.
Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira