Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 15:00 Lionel Messi hefur spilað með Barcelona allan sinn feril. Vísir/AFP Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01
Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10
Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40
Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45