Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 11:45 Lionel Messi þurfti að sætta sig við að byrja á bekknum um síðustu helgi. Vísir/Getty Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. Sport segir frá því að hótanir og almenn leiðindi hafi einkennt samskipti Lionel Messi og Luis Enrique síðustu vikurnar og að Messi æfi nú ekki lengur með liðinu. Messi hefur æft einn frá tapinu á móti Real Sociedad um helgina og gefur upp þá ástæðu að hann sé slæmur í maganum. Luis Enrique trúir honum ekki og ætlaði samkvæmt heimildum Sport að refsa leikmanninum opinberlega fyrir að skrópa á æfingarnar. Fyrirliðarnir Xavi, Andres Iniesta og Sergio Busquet grátbáðu hinsvegar þjálfarann um að gera það ekki því það hefði þýtt algjörlega óbærilegt ástand innan hópsins. Mundo Deportivo, annað íþróttablað í Barcelona, slær því upp að sáttafundur í dag ráði öllu umframhaldið. Fyrirliðarnir þrír munu þar reyna að ræða við Messi og leita sátta í þessu máli. Ósætti Lionel Messi og Luis Enrique er risamál í Katalóníu en kannanir sýna þó að Barcelona-búar standa með Messi í þessu máli og 93 prósent telja að Messi fái það í gegn sem hann vill. Lionel Messi hefur skorað 23 mörk í 23 leikjum á þessu tímabili þar af 15 mörk í 17 leikjum í spænsku deildinni. Messi hefur byrjað alla leiki nema einn í spænsku deildinni, tapleikinn á Real Sociedad um síðustu helgi. Messi var með 7 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu átta leikjum Barcelona sem fékk í þeim 22 stig af 24 mögulegum. Messi hefur ekki gefið stoðsendingu í síðustu 9 leikjum en hefur skorað 8 mörk í þeim en þessi átta mörk komu öll í þremur leikjanna.Forsíða Sport-blaðsins í Barcelona í dag. Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana. Sport segir frá því að hótanir og almenn leiðindi hafi einkennt samskipti Lionel Messi og Luis Enrique síðustu vikurnar og að Messi æfi nú ekki lengur með liðinu. Messi hefur æft einn frá tapinu á móti Real Sociedad um helgina og gefur upp þá ástæðu að hann sé slæmur í maganum. Luis Enrique trúir honum ekki og ætlaði samkvæmt heimildum Sport að refsa leikmanninum opinberlega fyrir að skrópa á æfingarnar. Fyrirliðarnir Xavi, Andres Iniesta og Sergio Busquet grátbáðu hinsvegar þjálfarann um að gera það ekki því það hefði þýtt algjörlega óbærilegt ástand innan hópsins. Mundo Deportivo, annað íþróttablað í Barcelona, slær því upp að sáttafundur í dag ráði öllu umframhaldið. Fyrirliðarnir þrír munu þar reyna að ræða við Messi og leita sátta í þessu máli. Ósætti Lionel Messi og Luis Enrique er risamál í Katalóníu en kannanir sýna þó að Barcelona-búar standa með Messi í þessu máli og 93 prósent telja að Messi fái það í gegn sem hann vill. Lionel Messi hefur skorað 23 mörk í 23 leikjum á þessu tímabili þar af 15 mörk í 17 leikjum í spænsku deildinni. Messi hefur byrjað alla leiki nema einn í spænsku deildinni, tapleikinn á Real Sociedad um síðustu helgi. Messi var með 7 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu átta leikjum Barcelona sem fékk í þeim 22 stig af 24 mögulegum. Messi hefur ekki gefið stoðsendingu í síðustu 9 leikjum en hefur skorað 8 mörk í þeim en þessi átta mörk komu öll í þremur leikjanna.Forsíða Sport-blaðsins í Barcelona í dag.
Spænski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira