Hymnodia og Sigurður Flosason í Akureyrarkirkju Friðrika Benónýsdóttir skrifar 20. desember 2014 21:00 Hymnodia Tónleikar kammerkórsins eru fastur liður í jólaundirbúningi á Akureyri. Mynd/Daníel Starrason Hinir árlegu jólatónleikar Hymnodiu og Sigurðar Flosasonar verða haldnir í Akureyrarkirkju mánudaginn 22. desember klukkan 21. Í ár spilar saxófónleikarinn Sigurður Flosason með Hymnodiu. Hann mun spila á ýmis blásturshljóðfæri sem og slagverkshljóðfæri. Stjórnandi Hymnodiu, Eyþór Ingi Jónsson, mun spila á harmóníumorgel. Á tónleikunum verða eingöngu flutt íslensk jólalög, bæði gömul og ný, vel þekkt og óþekkt. Í tilkynningu kemur fram að jólatónleikar Kammerkórsins Hymnodiu hafi ávallt verið gríðarlega vel sóttir og að á þeim sé sköpuð kyrrlát stemning, slökkt á raflýsingu kirkjunnar, ekkert talað og engar þagnir milli laga. Tónleikarnir myndi því klukkustundar langa heild, þar sem tónleikagestir geti látið þreytu líða úr sér og notið kyrrðar og samveru rétt fyrir jólin. Menning Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hinir árlegu jólatónleikar Hymnodiu og Sigurðar Flosasonar verða haldnir í Akureyrarkirkju mánudaginn 22. desember klukkan 21. Í ár spilar saxófónleikarinn Sigurður Flosason með Hymnodiu. Hann mun spila á ýmis blásturshljóðfæri sem og slagverkshljóðfæri. Stjórnandi Hymnodiu, Eyþór Ingi Jónsson, mun spila á harmóníumorgel. Á tónleikunum verða eingöngu flutt íslensk jólalög, bæði gömul og ný, vel þekkt og óþekkt. Í tilkynningu kemur fram að jólatónleikar Kammerkórsins Hymnodiu hafi ávallt verið gríðarlega vel sóttir og að á þeim sé sköpuð kyrrlát stemning, slökkt á raflýsingu kirkjunnar, ekkert talað og engar þagnir milli laga. Tónleikarnir myndi því klukkustundar langa heild, þar sem tónleikagestir geti látið þreytu líða úr sér og notið kyrrðar og samveru rétt fyrir jólin.
Menning Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira