Þetta er mitt abstrakt-DNA Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 14:00 Búi leitar inn á við eftir myndefninu. „Ég vil frekar að listaverkin tali sínu máli en að ég sé að lýsa þeim í orðum. Allir einstaklingar eiga sitt abstrakt DNA og þetta er mitt,“ segir Búi Kristjánsson myndlistarmaður, þegar hann er spurður út í sýninguna sem hann opnar í Smiðjunni listhúsi í Ármúla 36 í kvöld klukkan 20. Hann kveðst ekki sækja myndefnið í umhverfið eða annað sem auga hans nemi heldur leiti hann inn á við, í undirmeðvitundina. „Því skíri ég ekki myndirnar heldur gef þeim númer eftir því hvenær hugmyndirnar koma til mín. Þannig verða þær í sjálfu sér að einu konseptverki sem á sér upphaf og ég er ekki farinn að sjá fyrir endann á því,“ útskýrir hann. Búi hóf myndlistarnám á listasviði FB og hefur síðan lokið námi við Myndlista-og handíðaskólann, Tækniskólann og Háskólann í Reykjavík. Hann hefur haldið tvær sýningar í New York og eina í London á síðustu 18 mánuðum. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég vil frekar að listaverkin tali sínu máli en að ég sé að lýsa þeim í orðum. Allir einstaklingar eiga sitt abstrakt DNA og þetta er mitt,“ segir Búi Kristjánsson myndlistarmaður, þegar hann er spurður út í sýninguna sem hann opnar í Smiðjunni listhúsi í Ármúla 36 í kvöld klukkan 20. Hann kveðst ekki sækja myndefnið í umhverfið eða annað sem auga hans nemi heldur leiti hann inn á við, í undirmeðvitundina. „Því skíri ég ekki myndirnar heldur gef þeim númer eftir því hvenær hugmyndirnar koma til mín. Þannig verða þær í sjálfu sér að einu konseptverki sem á sér upphaf og ég er ekki farinn að sjá fyrir endann á því,“ útskýrir hann. Búi hóf myndlistarnám á listasviði FB og hefur síðan lokið námi við Myndlista-og handíðaskólann, Tækniskólann og Háskólann í Reykjavík. Hann hefur haldið tvær sýningar í New York og eina í London á síðustu 18 mánuðum.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira