Farvegur fyrir frjálsa og milliliðalausa útgáfu listamanna Valgerður Þ. Jónsdóttir skrifar 23. október 2014 10:30 Brynjólfur Ólason, grafískur hönnuður, Aðalsteinn Eyþórsson myndlistarmaður, og Jón Pálsson rithöfundur. Listamennirnir Aðalsteinn Eyþórsson, Jón Pálsson og Brynjólfur Ólason tóku nýverið höndum saman og stofnuðu samtökin Höfundaútgáfan og í tengslum við hana vefsíðuna hofundur.net. „Markmiðið er að vera vettvangur höfunda skáldverka, fræðirita, tónlistar og sjónrænna lista sem vilja gefa verk sín út sjálfir milliliðalaust,“ segir Aðalsteinn og bætir við að vitaskuld sé meiningin að höfundar fái sem mest í sinn hlut af andvirði seldra verka. Auk þess að halda úti heimasíðunni þar sem verk höfunda eru kynnt og boðin til sölu, aðstoðar Höfundaútgáfan listamenn við útgáfu verka sinna. Í því felst að hafa milligöngu um prentun, prófarkalestur, kynna verkin á samfélagsmiðlum og hvetja til umræðu um þau. „Við miðlum þjónustunni, en sjáum ekki um framkvæmdina sem slíka. Til að standa straum af tilfallandi kostnaði gerum við ráð fyrir félagsgjöldum. Höfundaútgáfan er ekki fyrirtæki heldur samtök höfunda, sem rekin eru af hugsjón en ekki vegna hagnaðarsjónarmiða.“ Aukinheldur er hofundur.net kynningar- og söluvettvangur fyrir þá sem þegar hafa gefið út verk sín á eigin kostnað. Á síðunni eru verk eftir stofnendur hennar og fleiri. Til að mynda er þar Söngbók – Libretto Ragnheiðar óperu eftir Friðrik Erlingsson og ljóðabókin Kysstu kysstu steininn – küsse küss den stein eftir Egil Ólafsson. Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Listamennirnir Aðalsteinn Eyþórsson, Jón Pálsson og Brynjólfur Ólason tóku nýverið höndum saman og stofnuðu samtökin Höfundaútgáfan og í tengslum við hana vefsíðuna hofundur.net. „Markmiðið er að vera vettvangur höfunda skáldverka, fræðirita, tónlistar og sjónrænna lista sem vilja gefa verk sín út sjálfir milliliðalaust,“ segir Aðalsteinn og bætir við að vitaskuld sé meiningin að höfundar fái sem mest í sinn hlut af andvirði seldra verka. Auk þess að halda úti heimasíðunni þar sem verk höfunda eru kynnt og boðin til sölu, aðstoðar Höfundaútgáfan listamenn við útgáfu verka sinna. Í því felst að hafa milligöngu um prentun, prófarkalestur, kynna verkin á samfélagsmiðlum og hvetja til umræðu um þau. „Við miðlum þjónustunni, en sjáum ekki um framkvæmdina sem slíka. Til að standa straum af tilfallandi kostnaði gerum við ráð fyrir félagsgjöldum. Höfundaútgáfan er ekki fyrirtæki heldur samtök höfunda, sem rekin eru af hugsjón en ekki vegna hagnaðarsjónarmiða.“ Aukinheldur er hofundur.net kynningar- og söluvettvangur fyrir þá sem þegar hafa gefið út verk sín á eigin kostnað. Á síðunni eru verk eftir stofnendur hennar og fleiri. Til að mynda er þar Söngbók – Libretto Ragnheiðar óperu eftir Friðrik Erlingsson og ljóðabókin Kysstu kysstu steininn – küsse küss den stein eftir Egil Ólafsson.
Menning Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“