Borgin sem við viljum? Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skrifar 21. maí 2014 07:00 Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum. Í aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að a.m.k. 90% allra nýrra íbúða á skipulagstímabilinu rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Gegna þar þrjú svæði lykilhlutverki, þ.e. Vatnsmýrin, Miðborgin-Gamla höfnin og Elliðaárvogur. Á skipulagstímanum á að byggja 2.200 íbúðir á svæðinu Miðborgin-Gamla höfnin, 3.200 íbúðir í Elliðaárvogi og 3.600 íbúðir í Vatnsmýrinni, eru það samtals 9.000 íbúðir af þeim 14.500 sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði. Verði óbreyttur meirihluti í Reykjavík eftir kosningar liggur ljóst fyrir að flugvöllurinn fer úr Vatnsmýrinni enda á fljótlega að hefja uppbyggingu þar, loka á neyðarbrautinni og fjarlægja Fluggarða. Ætlar núverandi meirihluti ekki að bíða með það til ársins 2022. Þá á að byggja þétt meðfram öllum hafnarbakkanum við gömlu höfnina, skerða útsýni borgarbúa og eyðileggja það yfirbragð sem gamli miðbærinn hefur yfir sér. Er þetta það sem við borgarbúar viljum? Borgarbúar hafa það í valdi sínu 31. maí nk. að breyta þessu, því samþykkt aðalskipulag má taka upp af nýjum meirihluta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Sjá meira
Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum. Í aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að a.m.k. 90% allra nýrra íbúða á skipulagstímabilinu rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Gegna þar þrjú svæði lykilhlutverki, þ.e. Vatnsmýrin, Miðborgin-Gamla höfnin og Elliðaárvogur. Á skipulagstímanum á að byggja 2.200 íbúðir á svæðinu Miðborgin-Gamla höfnin, 3.200 íbúðir í Elliðaárvogi og 3.600 íbúðir í Vatnsmýrinni, eru það samtals 9.000 íbúðir af þeim 14.500 sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði. Verði óbreyttur meirihluti í Reykjavík eftir kosningar liggur ljóst fyrir að flugvöllurinn fer úr Vatnsmýrinni enda á fljótlega að hefja uppbyggingu þar, loka á neyðarbrautinni og fjarlægja Fluggarða. Ætlar núverandi meirihluti ekki að bíða með það til ársins 2022. Þá á að byggja þétt meðfram öllum hafnarbakkanum við gömlu höfnina, skerða útsýni borgarbúa og eyðileggja það yfirbragð sem gamli miðbærinn hefur yfir sér. Er þetta það sem við borgarbúar viljum? Borgarbúar hafa það í valdi sínu 31. maí nk. að breyta þessu, því samþykkt aðalskipulag má taka upp af nýjum meirihluta.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar