Stephen Nielsen: Aldrei farið í vítakeppni áður Ingvi Þór Sæmundsson í Strandgötu skrifar 28. desember 2014 17:55 Stephen Nielsen fagnar með liðsfélögum sínum. vísir/vilhelm Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. "Þetta voru þrír leikir á tveimur dögum," sagði Stephen skellihlæjandi í viðtali við Vísi eftir leikinn, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leik Vals og FH í undanúrslitunum í gær. Valsmenn spiluðu því í 160 mínútur á tveimur sólarhringum. "Ég veit ekki alveg hvað maður á að segja. Þetta var mjög gaman, en það hefði líklega verið skemmtilegra að klára þetta í venjulegum leiktíma," bætti Stephen við, en hvernig fannst honum leikurinn spilast? "Afturelding er með gott lið og það er ekki tilviljun að þeir séu í 3. sæti í deildinni. Við vissum að þeir myndu koma til baka, en við hefðum mátt halda forystunni betur" sagði Stephen en Valsmenn náðu sjö marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks sem Mosfellingar unnu upp. "Þetta var skrítinn leikur og stundum fannst manni eins og sigurinn væri í höfn og stundum hélt maður að værum búnir að tapa. En liðið sýndi frábæran karakter sem verður vonandi áfram til staðar," sagði Stephen en hvernig leið honum í vítakeppninni? "Ég hef ekki farið í vítakeppni í handbolta. Þetta var mjög skemmtilegt og það var allt eða ekkert. Það var gaman að vinna en það verður miklu betra ef verðum í svona stöðu í apríl eða maí," sagði Stephen að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Stephen Nielsen var hetja Valsmanna í úrslitaleik Deildarbikars HSÍ og Flugfélags Íslands í dag, en Daninn varði þrjú víti frá leikmönnum Aftureldingar í vítakeppninni þar sem úrslitin réðust. "Þetta voru þrír leikir á tveimur dögum," sagði Stephen skellihlæjandi í viðtali við Vísi eftir leikinn, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leik Vals og FH í undanúrslitunum í gær. Valsmenn spiluðu því í 160 mínútur á tveimur sólarhringum. "Ég veit ekki alveg hvað maður á að segja. Þetta var mjög gaman, en það hefði líklega verið skemmtilegra að klára þetta í venjulegum leiktíma," bætti Stephen við, en hvernig fannst honum leikurinn spilast? "Afturelding er með gott lið og það er ekki tilviljun að þeir séu í 3. sæti í deildinni. Við vissum að þeir myndu koma til baka, en við hefðum mátt halda forystunni betur" sagði Stephen en Valsmenn náðu sjö marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks sem Mosfellingar unnu upp. "Þetta var skrítinn leikur og stundum fannst manni eins og sigurinn væri í höfn og stundum hélt maður að værum búnir að tapa. En liðið sýndi frábæran karakter sem verður vonandi áfram til staðar," sagði Stephen en hvernig leið honum í vítakeppninni? "Ég hef ekki farið í vítakeppni í handbolta. Þetta var mjög skemmtilegt og það var allt eða ekkert. Það var gaman að vinna en það verður miklu betra ef verðum í svona stöðu í apríl eða maí," sagði Stephen að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni