Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2014 07:33 Steven Sotloff var afhausaður af meðlimi ISIS. Allt var það tekið upp á myndband. Í umfjöllun á vefsíðunni The New York Review of Books segir fyrrverandi liðsmaður ISIS að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Grapevine greinir fyrst frá þessu í dag. Því er haldið fram að Íslendingur sé á meðal þeirra sem gengið hafi til liðs við hópinn. Honum hafi verið ætlað að taka upp myndbönd og vinna þau. Sarah Birke, fréttaritari The Economist í Mið-Austurlöndum, skrifar greinina. Birke greinir frá því að Abu Hamza, fyrrverandi liðsmaður ISIS, hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið fengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Hraðinn á stórsókn vígamanna samtakanna Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær (ISIS) í Írak virðist hafa komið mörgum í opna skjöldu. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa skipulagt hryðjuverk í Írak á undanförnum árum, en hafa barist við stjórnarherinn í Sýrlandi síðustu ár og halda þar stóru landsvæði við landamærin við Írak.Uppfært Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar stóð að „fullyrt væri í umfjöllun The New York Review“ að Íslendingur hefði tekið upp myndbönd. Réttara hefði verið að segja að fyrrum liðsmaður ISIS haldi því fram í viðtali við miðilinn. Ættingjar Íslendings sem starfað hefur á Sýrlandi hafna tengslum hans við ISIS. Þvert á móti segja þau hann berjast gegn ISIS og öðrum öfgasamtökum í heiminum. Nánar um það hér. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16. nóvember 2014 20:04 „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19. nóvember 2014 22:56 Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst segja af sér embætti síðar í dag. 24. nóvember 2014 14:33 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Í umfjöllun á vefsíðunni The New York Review of Books segir fyrrverandi liðsmaður ISIS að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. Grapevine greinir fyrst frá þessu í dag. Því er haldið fram að Íslendingur sé á meðal þeirra sem gengið hafi til liðs við hópinn. Honum hafi verið ætlað að taka upp myndbönd og vinna þau. Sarah Birke, fréttaritari The Economist í Mið-Austurlöndum, skrifar greinina. Birke greinir frá því að Abu Hamza, fyrrverandi liðsmaður ISIS, hafi talað um Íslending í samtölum við hana og að hann hafi verið fengið til liðs við ISIS með það að leiðarljósi að laða að nýja meðlimi og hræða almenning í hinum vestræna heimi. Hraðinn á stórsókn vígamanna samtakanna Íslamskt ríki í Írak og Austurlöndum nær (ISIS) í Írak virðist hafa komið mörgum í opna skjöldu. Markmið ISIS er að stofna íslamskt ríki með sjaría-lögum. Samtökin hafa skipulagt hryðjuverk í Írak á undanförnum árum, en hafa barist við stjórnarherinn í Sýrlandi síðustu ár og halda þar stóru landsvæði við landamærin við Írak.Uppfært Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar stóð að „fullyrt væri í umfjöllun The New York Review“ að Íslendingur hefði tekið upp myndbönd. Réttara hefði verið að segja að fyrrum liðsmaður ISIS haldi því fram í viðtali við miðilinn. Ættingjar Íslendings sem starfað hefur á Sýrlandi hafna tengslum hans við ISIS. Þvert á móti segja þau hann berjast gegn ISIS og öðrum öfgasamtökum í heiminum. Nánar um það hér.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16. nóvember 2014 20:04 „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19. nóvember 2014 22:56 Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst segja af sér embætti síðar í dag. 24. nóvember 2014 14:33 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
IS horfir til Sádi-Arabíu Íslamska ríkið hefur lítinn áhuga á að stöðva á þeim stað sem það er núna. 16. nóvember 2014 20:04
„Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03
Bjargaði dóttur sinni úr röðum ISIS Hollensk móðir hefur bjargað dóttur sinni úr röðum ISIS eftir að hún hélt til sýrlensku borgarinnar Raqqa og fór með hana aftur til Hollands. 19. nóvember 2014 22:56
Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst segja af sér embætti síðar í dag. 24. nóvember 2014 14:33
IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30
Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37
Ísland fyrirheitna land múslima Myndband sem sjónvarpsstöð framleiðir og boðar trú á Allah byggir að verulegu leyti á myndskeiðum frá Íslandi. 15. október 2014 11:26
Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36
„Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45