Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 20:30 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út sinn lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Þjóðverjinn Deniz Aytekin og Spánverjinn Antonio Mateu Lahoz voru teknir upp í hóp elítu-dómara en þeir verða 22 talsins á næsta ári. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þrítugur á næsta ári en hann hefur dæmt í efstu deild í sex ár og á að baki 52 úrvalsdeildarleiki sem aðaldómari. Vilhjálmur Alvar er nú einn af fjórum FIFA-dómurum Íslands en hinir eru Gunnar Jarl Jónsson, Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason. Þetta er fyrsta breytingin á FIFA-dómurum Íslands síðan að Gunnar Jarl kom inn fyrir Magnús Þórisson árið 2012.FIFA-dómarar Íslands árið 2015: Þorvaldur Árnason - sjötta ár (frá 2010) Þóroddur Hjaltalín - sjötta ár (frá 2010) Gunnar Jarl Jónsson - fjórða ár (frá 2012) Vilhjálmur Alvar Þórarinsson - nýrElítu-dómarar FIFA árið 2015: Martin Atkinson (England) Deniz Aytekin (Þýskaland, nýr) Felix Brych (Þýskaland) Cüneyt Cakır (Tyrkland) Mark Clattenburg (England) William Collum (Skotland) Jonas Eriksson (Svíþjóð) David Fernández Borbalán (Spánn) Viktor Kassai (Ungverjaland) Pavel Královec (Tékkland) Björn Kuipers (Holland) Antonio Mateu Lahoz (Spánn) Milorad Mazic (Serbía) Svein Oddvar Moen (Noregur) Pedro Proença (Portúgal) Nicola Rizzoli (Ítalía) Gianluca Rocchi (Ítalía) Damir Skomina (Slóvenía) Paolo Tagliavento (Ítalía) Craig Thomson (Skotland) Alberto Undiano Mallenco(Spánn) Carlos Velasco Carballo(Spánn) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út sinn lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Þjóðverjinn Deniz Aytekin og Spánverjinn Antonio Mateu Lahoz voru teknir upp í hóp elítu-dómara en þeir verða 22 talsins á næsta ári. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þrítugur á næsta ári en hann hefur dæmt í efstu deild í sex ár og á að baki 52 úrvalsdeildarleiki sem aðaldómari. Vilhjálmur Alvar er nú einn af fjórum FIFA-dómurum Íslands en hinir eru Gunnar Jarl Jónsson, Þóroddur Hjaltalín og Þorvaldur Árnason. Þetta er fyrsta breytingin á FIFA-dómurum Íslands síðan að Gunnar Jarl kom inn fyrir Magnús Þórisson árið 2012.FIFA-dómarar Íslands árið 2015: Þorvaldur Árnason - sjötta ár (frá 2010) Þóroddur Hjaltalín - sjötta ár (frá 2010) Gunnar Jarl Jónsson - fjórða ár (frá 2012) Vilhjálmur Alvar Þórarinsson - nýrElítu-dómarar FIFA árið 2015: Martin Atkinson (England) Deniz Aytekin (Þýskaland, nýr) Felix Brych (Þýskaland) Cüneyt Cakır (Tyrkland) Mark Clattenburg (England) William Collum (Skotland) Jonas Eriksson (Svíþjóð) David Fernández Borbalán (Spánn) Viktor Kassai (Ungverjaland) Pavel Královec (Tékkland) Björn Kuipers (Holland) Antonio Mateu Lahoz (Spánn) Milorad Mazic (Serbía) Svein Oddvar Moen (Noregur) Pedro Proença (Portúgal) Nicola Rizzoli (Ítalía) Gianluca Rocchi (Ítalía) Damir Skomina (Slóvenía) Paolo Tagliavento (Ítalía) Craig Thomson (Skotland) Alberto Undiano Mallenco(Spánn) Carlos Velasco Carballo(Spánn)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira