Jón Margeir og Thelma Björg íþróttamenn ársins hjá fötluðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 15:44 Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, afhenti Jóni Margeiri og Thelmu Björg verðlaunin í dag. vísir/villi Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar. Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar.
Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00
Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28