Jón Margeir og Thelma Björg íþróttamenn ársins hjá fötluðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 15:44 Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, afhenti Jóni Margeiri og Thelmu Björg verðlaunin í dag. vísir/villi Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar. Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar.
Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Úr svartnætti í sólarljós Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00
Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28