Jóladagatal - 7. desember - Fjölskyldumynd Grýla skrifar 7. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða fjölskyldujólamynd. Það geta allir í fjölskyldunni hjálpast að við að föndra þessa fínu mynd enda inniheldur hún 13 mismunandi jólasveina. Síðan er sniðugt að hita sér kakó og narta í piparkökur, hlusta á jólalög og njóta aðventunnar saman. Klippa: 7. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Wellington-grænmetisætunnar Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða fjölskyldujólamynd. Það geta allir í fjölskyldunni hjálpast að við að föndra þessa fínu mynd enda inniheldur hún 13 mismunandi jólasveina. Síðan er sniðugt að hita sér kakó og narta í piparkökur, hlusta á jólalög og njóta aðventunnar saman. Klippa: 7. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Wellington-grænmetisætunnar Jól Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Jól Jólastöðin komin í loftið Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól