Þessir aumingjar eru glæpamenn og morðingjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. nóvember 2014 23:15 Lögreglan hafði í nógu að snúast. vísir/getty Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0. Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Spánarmeistara Atlético Madrid, segir bullurnar sem urðu valdur að dauða eins stuðningsmanns Deportivo í dag vera glæpamenn og morðingja. Spænska lögreglan handtók 24 menn í morgun þegar fjórar svokallaðar „ultras“-stuðningsmannasveitir Atlético og Deportivo slógust í Madrid fyrir leikinn. Haldið er að um 100 manns hafi tekið þátt í slagsmálunum og voru ellefu fluttir á sjúkrahús. Einn þeirra, maður á fertugsaldri, var laminn í höfuðið og svo kastað í nærliggjandi á. Endurlífgunartilraunir á honum gengu ekki og var hann úrskurðaður látinn skömmu síðar. „Í hópi 4.000 manna finnurðu alltaf einhverja aumingja,“ sagði Miguel Ángel Gil Marín, framkvæmdastjóri Atlético, við blaðamenn. „Þessir glæpamenn og morðingjar fela sig í stórum hópum fólks. Þeir nýta hvert tækifæri til að láta sjá sig. Þessir menn eru með graut í hausnum.“ „Atlético Madrid er búið að banna þrettán manns fyrir mun vægari atvik. Þeir sem tóku þátt í þessum slágsmálum mun aldrei koma á Vicente Caldéron-leikvanginn aftur. Þeir ættu í raun að fara í fangelsi,“ sagði framkvæmdastjórinn. Leikurinn fór fram þrátt fyrir dauðsfallið og höfðu meistararnir sigur, 2-0.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Spánarmeistararnir halda pressunni á Real Madrid Atletico Madrid komst upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Deportivo La Coruna á Vicente Calderon í dag. 30. nóvember 2014 13:19