Suarez: Furðuleg ákvörðun FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2014 17:00 Vísir/Getty Nafn Luis Suarez var hvergi að finna þegar Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilnefndi 23 leikmenn til Gullboltans í ár en hann fær besti leikmaður heims ár hvert. Suarez var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af leikmannasamtökum Englands á síðustu leiktíð og skoraði þá 31 mark í 33 deildarleikjum fyrir Liverpool. Fyrir það fékk hann Gullskóinn í Evrópu. Hann var í sviðsljósinu á HM í Brasilíu í sumar en hann tryggði Úrúgvæ til að mynda sigur á Englandi. En hann var síðan dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í lokaumferð riðlakeppninnar. „Allir minnast á þetta við mig,“ sagði hann í viðtali við fjölmiðla. „Eins og Gerard Pique, liðsfélagi minn, sagði þá var ég valinn besti leikmaðurinn í einni bestu deild heims. Ég var líka markahæstur í öllum evrópsku deildunum.“ „Það er furðulegt að vera ekki á listanum en ég vil frekar hafa hljótt um þetta því það virðist skapa vandamál í hvert sinn sem ég tjái mig.“ Suarez hefur spilað tvo leiki með Barcelona eftir að hann tók út bannið sitt en liðið tapaði þeim báðum og missti fyrir vikið toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Verður Suárez bitlaus eftir bannið? Fyrsti El Clásico-leikur vetrarins á milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn klukkan 16.00. Stóra sagan er endurkoma úrúgvæska framherjans Luis Suárez sem losnar úr fjögurra mánaða keppnisbanni skömmu fyrir leik 25. október 2014 09:00 Suarez: Stuðningsmenn verða að halda trúnni Barcelona hefur tapað báðum leikjum sínum eftir að Luis Suarez kláraði bannið sitt. 3. nóvember 2014 18:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Nafn Luis Suarez var hvergi að finna þegar Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilnefndi 23 leikmenn til Gullboltans í ár en hann fær besti leikmaður heims ár hvert. Suarez var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af leikmannasamtökum Englands á síðustu leiktíð og skoraði þá 31 mark í 33 deildarleikjum fyrir Liverpool. Fyrir það fékk hann Gullskóinn í Evrópu. Hann var í sviðsljósinu á HM í Brasilíu í sumar en hann tryggði Úrúgvæ til að mynda sigur á Englandi. En hann var síðan dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, í lokaumferð riðlakeppninnar. „Allir minnast á þetta við mig,“ sagði hann í viðtali við fjölmiðla. „Eins og Gerard Pique, liðsfélagi minn, sagði þá var ég valinn besti leikmaðurinn í einni bestu deild heims. Ég var líka markahæstur í öllum evrópsku deildunum.“ „Það er furðulegt að vera ekki á listanum en ég vil frekar hafa hljótt um þetta því það virðist skapa vandamál í hvert sinn sem ég tjái mig.“ Suarez hefur spilað tvo leiki með Barcelona eftir að hann tók út bannið sitt en liðið tapaði þeim báðum og missti fyrir vikið toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Verður Suárez bitlaus eftir bannið? Fyrsti El Clásico-leikur vetrarins á milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn klukkan 16.00. Stóra sagan er endurkoma úrúgvæska framherjans Luis Suárez sem losnar úr fjögurra mánaða keppnisbanni skömmu fyrir leik 25. október 2014 09:00 Suarez: Stuðningsmenn verða að halda trúnni Barcelona hefur tapað báðum leikjum sínum eftir að Luis Suarez kláraði bannið sitt. 3. nóvember 2014 18:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Verður Suárez bitlaus eftir bannið? Fyrsti El Clásico-leikur vetrarins á milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn klukkan 16.00. Stóra sagan er endurkoma úrúgvæska framherjans Luis Suárez sem losnar úr fjögurra mánaða keppnisbanni skömmu fyrir leik 25. október 2014 09:00
Suarez: Stuðningsmenn verða að halda trúnni Barcelona hefur tapað báðum leikjum sínum eftir að Luis Suarez kláraði bannið sitt. 3. nóvember 2014 18:00