Ertu viss? spyr Björk Guðnadóttir Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 16:00 Björk Guðnadóttir. mynd/úr einkasafni Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17. Menning Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Á sýningunni Ertu viss? sem opnuð verður í Týsgalleríi í dag, fimmtudaginn 30. október sýnir Björk Guðnadóttir myndlistarmaður þrjú ljósmyndaverk og myndbandsverk sem hún hefur gert á síðustu tveimur árum. Þau verk eru „sigld“ því þau voru sýnd í Búdapest í sumar. Annars notar Björk yfirleitt margskonar efnivið í sín listaverk, plast, ullargarn, léreft, vax og gifs og mótar hann á margvíslegan hátt. Björk nam klæðskurð við École Superieure de la Mode og Ateleier Hourdé í París á árunum 1991–1994. Hún stundaði framhaldsnám í myndlist bæði í Noregi og Svíþjóð og útskrifaði st með MFA gráðu árið 1999. Frá útskrift hefur hún starfað í listinni, haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Verk eftir hana eru í eigu safnara og listasafna. Sýningin verður opnuð klukkan 17.
Menning Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira