Barcelona boðar komu Suarez með myndbandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. október 2014 16:30 Vísir/Getty Luis Suarez verður væntanlega í eldlínunni með Barcelona þegar liðið mætir Real Madrid í El Clasico á Spáni á morgun. Suarez var dæmdur í fjögurra mánuða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM í Brasilíu í sumar. Sá leikur fór fram þann 24. júní og lýkur því banni Suarez með formlegum hætti í dag. Biðin hefur því verið löng fyrir stuðningsmenn Barcelona en félagið keypti hann frá Liverpool eftir HM í sumar. Félagið boðar komu kappans í leikinn á morgun með myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Post by FC Barcelona. Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15. ágúst 2014 09:30 Suarez spilar með Barcelona í dag Tekur þátt í vináttuleik varaliðsins gegn U-19 ára liði Indónesíu. 24. september 2014 11:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suárez valinn aftur í landslið Úrúgvæ Framherjinn má spila vináttulandsleiki og er í hópnum sem mætir Sádi Arabíu og Óman í næsta mánuði. 26. september 2014 09:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Luis Suarez verður væntanlega í eldlínunni með Barcelona þegar liðið mætir Real Madrid í El Clasico á Spáni á morgun. Suarez var dæmdur í fjögurra mánuða bann fyrir að bíta Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu, á HM í Brasilíu í sumar. Sá leikur fór fram þann 24. júní og lýkur því banni Suarez með formlegum hætti í dag. Biðin hefur því verið löng fyrir stuðningsmenn Barcelona en félagið keypti hann frá Liverpool eftir HM í sumar. Félagið boðar komu kappans í leikinn á morgun með myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. Post by FC Barcelona.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15. ágúst 2014 09:30 Suarez spilar með Barcelona í dag Tekur þátt í vináttuleik varaliðsins gegn U-19 ára liði Indónesíu. 24. september 2014 11:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15 Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28 Suárez valinn aftur í landslið Úrúgvæ Framherjinn má spila vináttulandsleiki og er í hópnum sem mætir Sádi Arabíu og Óman í næsta mánuði. 26. september 2014 09:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30
Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. 15. ágúst 2014 09:30
Suarez spilar með Barcelona í dag Tekur þátt í vináttuleik varaliðsins gegn U-19 ára liði Indónesíu. 24. september 2014 11:00
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17
Suárez hættur að bíta eftir að hafa leitað aðstoðar Bitvargurinn Luis Suárez lofaði á fyrsta blaðamannafundi sínum sem leikmaður Barcelona að hann væri hættur að bíta leikmenn eftir að hafa leitað sér aðstoðar í sumar. 19. ágúst 2014 17:15
Suarez viðurkennir að hafa bitið Chiellini og biðst afsökunar Luis Suarez, framherji Úrúgvæ og Liverpool, hefur nú loksins beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum á móti Ítalíu í síðustu viku þegar hann var uppvís að því að bíta ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellini. 30. júní 2014 17:28
Suárez valinn aftur í landslið Úrúgvæ Framherjinn má spila vináttulandsleiki og er í hópnum sem mætir Sádi Arabíu og Óman í næsta mánuði. 26. september 2014 09:00