Segir brotið á rétti sínum með einangrun Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2014 21:50 Vísir/AP Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku. Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. Þá veltur hún því fyrir sér af hverju stjórnmálamenn taki ákvarðanir sem heilbrigðisstarfsmenn eigi að taka. Í samtali við CNN sagði Kaci Hickox að hún sýndi engin einkenni ebólu og að hún hefði ekki greinst með veiruna í tveimur rannsóknum. Þá sagði hún að ferlið hefði tekið mikið á og að hún væri andlega uppgefinn. Kaci, sem er í einangrunartjaldi á sjúkrahúsi í Newark, segist hafa margsinnis spurt hve lengi hún þyrfti að vera þarna, en ekki fengið nein svör. „Að setja mig í fangelsi, er ómannúðlegt.“ Hún er ekki sátt við að Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey, hafi sagt opinberlega að hún væri „greinilega veik“. Kaci sagði það gjörsamlega óásættanlegt af honum. Þá segir hún að það að skylda fólk í einangrun sé ekki ákvörðun sem stjórnmálamenn eigi að taka. Heilbrigðisstarfsmenn eigi að gera það. „Fyrstu tólf tímana var ég í áfalli, en núna er ég bara reið.“ Kaci segir að hún hafi ekki fengið að taka farangurinn með sér í einangrun og sé hvorki með sjónvarp né lesefni. Þá hefur hún ekki aðgang að sturtu né klósetti. Að mestu segist hún stara á veggi. Hún hefur áhyggjur af því að reynsla hennar muni valda því að heilbrigðisstarfsmenn fari í minna mæli til Vestur-Afríku.
Ebóla Tengdar fréttir Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Leið eins og glæpamanni við komuna til Bandaríkjanna Hjúkrunarfræðingurinn Kaci Hickox gagnrýnir mjög þá meðferð sem hún fékk þegar hún kom til Bandaríkjanna frá Vestur-Afríku eftir að hafa hjúkrað ebólusmituðum þar. 26. október 2014 15:20