Dregið úr útbreiðslu ebólu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2014 22:26 vísir/afp Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag. Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að dregið hafi úr útbreiðslu ebólufaraldursins í Líbíeru. Líbería er landið sem orðið hefur hvað verst úti í faraldrinum en þar hafa 2.413 orðið faraldrinum að bráð. Bruce Aylward, aðstoðarforstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði í dag að þrátt fyrir að færri séu að smitast nú en áður séu litlar líkur á að faraldrinum sé að ljúka. Fólk megi ekki mistúlka hlutina. Það væru nú 13.700 smitaðir af ebólu í Vestur-Afríku sem séu um 3.700 fleiri tilfelli en á laugardag.
Ebóla Tengdar fréttir Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52 Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42 Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11 Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir lausir við ebólu Bandarísku hjúkrunarfræðingarnir Nina Pham og Amber Vinson sem smituðust af ebólu á sjúkrahúsi í Dallas er nú báðar lausar við veiruna. 24. október 2014 18:13
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15
Amman fylgdist með þegar lík malísku stúlkunnar var búið til bálfarar Heilbrigðisyfirvöld í Malí og Gíneu reyna nú að kortleggja ferðir hinnar tveggja ára stúlku sem lést úr ebólu á föstudaginn. 26. október 2014 17:52
Handtekinn vegna sölu á „ebólu“-heróíni Bandaríski fíkniefnasalinn Barnabas Davis seldi heróínið undir nokkrum nöfnum, þar á meðal „ebóla“. 23. október 2014 15:42
Ebólupartý og ebólubúningur fyrir hrekkjavökuna Langar þig að klæða þig upp sem kynþokkafullan ebólu hjúkrunarfræðing? 26. október 2014 19:11
Leggur baráttunni gegn ebólu lið Listamaðurinn Hjalti Parelíus ákvað að gefa ágóðann af verkinu Dóttir regnbogans til neyðarsöfnunar UNICEF. 24. október 2014 13:28
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44
Norski læknirinn vill aftur til Vestur-Afríku Silje Lehne Michalsen, norski læknirinn sem smitaðist af ebólu í Síerra Leóne í byrjun mánaðarins, er laus við veiruna skæðu. 20. október 2014 16:33
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16
Segir brotið á rétti sínum með einangrun Hjúkrunarfræðingur sem sett var í einagrun í New Jersey í Bandaríkjunum eftir að hún kom heim frá Vestur-Afríku, segir einangrunina vera ómannúðlega. 26. október 2014 21:50