Þingmaður Pírata: Flestir orðnir ónæmir fyrir landlægri spillingu mafíu Íslands Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2014 19:52 "Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata. vísir/valli Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún vísar þar með í lekamálið svokallaða á hendur innanríkisráðherra og meintan leka úr Samkeppniseftirlitinu. „Afskipti Hönnu Birnu þáverandi dómsmálaráðherra af lögreglurannsókn á mögulegri brotlegri háttsemi hjá aðstoðarmanni hennar og yfirlýsingar núverandi skúffudómsmálaráðherra um hvað hann telur vera eðlilega ákvörðun í þessu nýja lekamáli eru sláandi dæmi um að ráðherrar núverandi ríkisstjórnar skilja ekki þrískiptingu valds og eru vanhæfir til að fara með það vald sem þau komust yfir með loforðum sem nú þegar er sannað að voru lygar.“ Samkeppniseftirlitið hefur farið fram á að opinber rannsókn verði gerð á því hvaðan og hvernig trúnaðarupplýsingum um kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur starfsmönnum Eimskips og Samskipa var lekið til Kastljóss. Sigmundur Davíð sagði í samtali við Eyjuna síðasta föstudag að mikilvægt væri að líta til fyrri fordæma í því máli, þ.e meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Birgitta gagnrýnir þær yfirlýsingar hans og segir þrískiptingu valdsins ekki virta. Því þurfi að skerpa á þessari skiptingu og þeim viðurlögum sem þurfa að liggja til hliðsjónar ef farið er yfir þá múra. „Þarf annað hrun til að fólk átti sig á að það er ekki hægt að endurreisa úr fúafjölum og kviksandi sérhagsmuna. Róttækar breytingar eru nauðsynlegar ekki bara hjá yfirvöldum heldur í kerfinu öllu. Það þarf að fara í átak sem krefst mikillar vinnu við að smíða nýtt kerfi sem skaðaminkar svona siðleysi og spillingu sem flæðir um allt,“ skrifar Birgitta. „Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir hún að lokum en færslu hennar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgitta Jónsdóttir Hirt. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45 Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45 Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09 Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46 Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata gagnrýnir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra og Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmála- og forsætisráðherra harðlega í færslu sem hún birti á Facebook í dag. Hún vísar þar með í lekamálið svokallaða á hendur innanríkisráðherra og meintan leka úr Samkeppniseftirlitinu. „Afskipti Hönnu Birnu þáverandi dómsmálaráðherra af lögreglurannsókn á mögulegri brotlegri háttsemi hjá aðstoðarmanni hennar og yfirlýsingar núverandi skúffudómsmálaráðherra um hvað hann telur vera eðlilega ákvörðun í þessu nýja lekamáli eru sláandi dæmi um að ráðherrar núverandi ríkisstjórnar skilja ekki þrískiptingu valds og eru vanhæfir til að fara með það vald sem þau komust yfir með loforðum sem nú þegar er sannað að voru lygar.“ Samkeppniseftirlitið hefur farið fram á að opinber rannsókn verði gerð á því hvaðan og hvernig trúnaðarupplýsingum um kæru Samkeppniseftirlitsins til sérstaks saksóknara á hendur starfsmönnum Eimskips og Samskipa var lekið til Kastljóss. Sigmundur Davíð sagði í samtali við Eyjuna síðasta föstudag að mikilvægt væri að líta til fyrri fordæma í því máli, þ.e meintum leka úr innanríkisráðuneytinu. Birgitta gagnrýnir þær yfirlýsingar hans og segir þrískiptingu valdsins ekki virta. Því þurfi að skerpa á þessari skiptingu og þeim viðurlögum sem þurfa að liggja til hliðsjónar ef farið er yfir þá múra. „Þarf annað hrun til að fólk átti sig á að það er ekki hægt að endurreisa úr fúafjölum og kviksandi sérhagsmuna. Róttækar breytingar eru nauðsynlegar ekki bara hjá yfirvöldum heldur í kerfinu öllu. Það þarf að fara í átak sem krefst mikillar vinnu við að smíða nýtt kerfi sem skaðaminkar svona siðleysi og spillingu sem flæðir um allt,“ skrifar Birgitta. „Því miður virðast flestir vera orðnir ónæmir fyrir þessari landlægu spillingu mafíu Íslands,“ segir hún að lokum en færslu hennar í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Birgitta Jónsdóttir Hirt.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45 Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45 Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54 Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25 Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09 Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22 Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46 Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Hanna Birna ber vitni í málinu Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er á meðal þeirra sem kvödd verða til vitnis í máli ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni. 16. september 2014 11:45
Sigmundur tekur við málaflokkum Hönnu Birnu Forsætisráðherra mun taka við málaflokkum dóms- og ákæruvalds af innanríkisráðherra. Ríkisstjórninni var tilkynnt um þetta á fundi í dag. 26. ágúst 2014 11:45
Segir alvarlegt ef upplýsingum hafi verið lekið Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir alvarlegt ef í ljós kemur að upplýsingum varðandi meint samráð Eimskips og Samskipa hafi verið leikið til óviðkomandi aðila. Eftirlitið hefur óskað eftir því að ríkissaksóknari rannsaki málið. 18. október 2014 18:54
Krefst þess að blaðamenn DV verði fangelsaðir Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, fer fram á að tveir blaðamenn DV verði dæmdir til fangelsisvistar vegna fréttarskrifa um hana í júní, í tengslum við lekamálið svokallaða. 9. október 2014 12:25
Samkeppniseftirlitið fer fram á opinbera rannsókn á leka Hafa óskað eftir því við ríkissaksóknara að hann rannsaki hvernig gögnum var lekið til Kastljóss. 17. október 2014 19:09
Eimskip undirbúa kæru á hendur Samkeppniseftirlitinu Eimskipafélag Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttaflutnings af meintu samráði fyrirtækisins og Samskipa. 16. október 2014 18:22
Lekamálið: Breytingarnar kynntar ráðherrum í fyrramálið Í kjölfarið verður forseta Íslands tillagan að breytingunni send forseta Íslands til staðfestingar. 25. ágúst 2014 17:46
Vilja að Hanna Birna segi af sér Flokksráð Vinstri grænna telur rétt að Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segi af sér vegna lekamálsins. 18. október 2014 15:36