Farþegaflugvél fyrir viðskiptajöfra á hraðferð Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2014 13:09 Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum. Vélin getur mest náð tæplega tvö þúsund kílómetra hraða. Verðmiðinn á hverri vél verður líklega rúmlega hundrað milljónir dala, eða um tólf milljarðar króna. Hefðbundnar farþegaþotur fljúga á um 800 kílómetra hraða. Í vélinni verða sæti fyrir um tólf manns og er hún ætluð viðskiptajöfrum á hraðferð. Areon vonast til þess að tilraunaflug geti hafist árið 2019. CNN segir frá því að nokkur fyrirtæki vinni að því að þróa álíka þotur sem einnig er ætlað að fara í framleiðslum í kringum árið 2020. Hljóðfráar þotur hafa ekki verið notaðar til farþegaflutninga frá því að Brithish Airways hætti notkun Concord þotanna árið 2003. Í henni tók flug milli London og New York þrjár og hálfa klukkustund.Mynd/aerionsupersonic.com Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum. Vélin getur mest náð tæplega tvö þúsund kílómetra hraða. Verðmiðinn á hverri vél verður líklega rúmlega hundrað milljónir dala, eða um tólf milljarðar króna. Hefðbundnar farþegaþotur fljúga á um 800 kílómetra hraða. Í vélinni verða sæti fyrir um tólf manns og er hún ætluð viðskiptajöfrum á hraðferð. Areon vonast til þess að tilraunaflug geti hafist árið 2019. CNN segir frá því að nokkur fyrirtæki vinni að því að þróa álíka þotur sem einnig er ætlað að fara í framleiðslum í kringum árið 2020. Hljóðfráar þotur hafa ekki verið notaðar til farþegaflutninga frá því að Brithish Airways hætti notkun Concord þotanna árið 2003. Í henni tók flug milli London og New York þrjár og hálfa klukkustund.Mynd/aerionsupersonic.com
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira