Kári stefnir aftur út í atvinnumennsku Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 21:30 Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.Guðjón Guðmundsson hitti Kára að máli og fór yfir sjúkrasöguna og framtíðina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. „Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,“ sagði Kári í fréttinni. „Það er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.“ Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. „Það er algjört áfall að fá þetta aftur. Það er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. Það er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,“ sagði Kári. Kári samdi við Val í sumar en þjálfarinn sem fékk hann til félagsins, Ólafur Stefánsson, hætti skyndilega, fór í frí. „Þetta kom fyrirvaralaust og það var helsta stuðið í þessu. Það stuðaði mannskapinn mest. Svo líka að hann ákveði að fara. Hann hlýtur að hafa valið rétt og ég geri ráð fyrir því að hann komi hress og kátur til starfa eftir áramót,“ sagði Kári sem stefnir aftur út í atvinnumennsku. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Eftir að hafa greinst í tvígang með góðkynja æxli í baki er landsliðsmaðurinn í handbolta Kári Kristján Kristjánsson kominn af stað á nýjan leik.Guðjón Guðmundsson hitti Kára að máli og fór yfir sjúkrasöguna og framtíðina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. „Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,“ sagði Kári í fréttinni. „Það er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.“ Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. „Það er algjört áfall að fá þetta aftur. Það er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. Það er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,“ sagði Kári. Kári samdi við Val í sumar en þjálfarinn sem fékk hann til félagsins, Ólafur Stefánsson, hætti skyndilega, fór í frí. „Þetta kom fyrirvaralaust og það var helsta stuðið í þessu. Það stuðaði mannskapinn mest. Svo líka að hann ákveði að fara. Hann hlýtur að hafa valið rétt og ég geri ráð fyrir því að hann komi hress og kátur til starfa eftir áramót,“ sagði Kári sem stefnir aftur út í atvinnumennsku.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira