Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2014 23:21 Árið hefur verið malasíska flugfélaginu Malaysia Airlines erfitt. Vísir/AFP Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hefur verið harðlega gagnrýnt og orðið fyrir spotti á samfélagsmiðlum vegna nýrrar auglýsingaherferðar sinnar í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Í herferðinni er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. Auglýsingin þykir í meira lagi óheppileg þar sem samtals 537 hafa látið lífið í tveimur atvikum sem tengjast flugfélaginu á þessu ári – annars vegar þegar MH370 hvarf af ratsjám í Indlandshafi í mars og hins vegar þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í júlí. Flugfélagið vinnur nú hörðum höndum bæta ímynd sína en farþegum hefur fækkað gríðarlega síðustu mánuði. Í frétt Sydney Morning Herald segir að herferðin hafi gengið út á að fólk sendi inn lista yfir þá hluti sem það vill gera áður en það deyr og gæti þá unnið flugferð með flugfélaginu eða þá spjaldtölvu. Í kjölfar gagnrýninnar var ákveðið að breyta nafni herferðarinnar þar sem vísunin í dauðann var fjarlægð og hafa talsmenn flugfélagsins sagt að ekki hafi verið ætlunin að vekja upp slæmar minningar hjá þeim sem misstu vini og vandamenn sem voru í vélunum tveimur. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hefur verið harðlega gagnrýnt og orðið fyrir spotti á samfélagsmiðlum vegna nýrrar auglýsingaherferðar sinnar í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Í herferðinni er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. Auglýsingin þykir í meira lagi óheppileg þar sem samtals 537 hafa látið lífið í tveimur atvikum sem tengjast flugfélaginu á þessu ári – annars vegar þegar MH370 hvarf af ratsjám í Indlandshafi í mars og hins vegar þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í júlí. Flugfélagið vinnur nú hörðum höndum bæta ímynd sína en farþegum hefur fækkað gríðarlega síðustu mánuði. Í frétt Sydney Morning Herald segir að herferðin hafi gengið út á að fólk sendi inn lista yfir þá hluti sem það vill gera áður en það deyr og gæti þá unnið flugferð með flugfélaginu eða þá spjaldtölvu. Í kjölfar gagnrýninnar var ákveðið að breyta nafni herferðarinnar þar sem vísunin í dauðann var fjarlægð og hafa talsmenn flugfélagsins sagt að ekki hafi verið ætlunin að vekja upp slæmar minningar hjá þeim sem misstu vini og vandamenn sem voru í vélunum tveimur.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira