Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 20:15 Gylfi Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Leikurinn er fyrsti leikurinn í nýrri undankeppninni eftir vonbrigðin gegn Króatíu í vor í umspilsleikjunum um laust sæti á HM. Gylfi segir að undirbúningurinn gangi vel. „Þetta leggst ágætlega í hópinn. Við erum búnir að æfa saman í nokkra daga og ég held að undirbúningurinn gangi bara vel," sagði Gylfi í samtali við Vísi. „Möguleikarnir eru ágætir. Við erum á heimavelli, en vitum að liðið hjá Tyrklandi er mjög gott. Þetta verður mjög erfiður leikur, en ef við náum stigi eða þremur þá er það mjög fínt." Gylfi segir að hópurinn hjá Tyrklandi sé firnasterkur. „Það eru margir hjá þeim í Meistaradeildinni og spila í Tyrklandi og nokkrir utan Tyrklands í mjög góðum liðum. Hópurinn hjá þeim er mjög sterkur." „Ég held að við setjum alltaf bara pressuna á okkur sjálfir. Ég held að það sé meiri eftirvænting frá fólkinu í landinu, en ég held að við ættum að geta nýtt okkur það á góðan máta." „Þeir eru með mjög góða einstaklingsleikmenn, sérstaklega Arda Turan sem spilar með Atletico madrid. Síðan eru nokkrir aðrir sem eru mjög góðir þegar þeir eru með boltann. Við þurfum að stoppa það og nýta okkur það þegar við erum með boltann." „Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik, en við vitum að þetta verður hörkuleikur og þetta getur farið á báða vegu," sagði hógvær Gylfi Þór Sigurðson að vanda við Vísi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. Leikurinn er fyrsti leikurinn í nýrri undankeppninni eftir vonbrigðin gegn Króatíu í vor í umspilsleikjunum um laust sæti á HM. Gylfi segir að undirbúningurinn gangi vel. „Þetta leggst ágætlega í hópinn. Við erum búnir að æfa saman í nokkra daga og ég held að undirbúningurinn gangi bara vel," sagði Gylfi í samtali við Vísi. „Möguleikarnir eru ágætir. Við erum á heimavelli, en vitum að liðið hjá Tyrklandi er mjög gott. Þetta verður mjög erfiður leikur, en ef við náum stigi eða þremur þá er það mjög fínt." Gylfi segir að hópurinn hjá Tyrklandi sé firnasterkur. „Það eru margir hjá þeim í Meistaradeildinni og spila í Tyrklandi og nokkrir utan Tyrklands í mjög góðum liðum. Hópurinn hjá þeim er mjög sterkur." „Ég held að við setjum alltaf bara pressuna á okkur sjálfir. Ég held að það sé meiri eftirvænting frá fólkinu í landinu, en ég held að við ættum að geta nýtt okkur það á góðan máta." „Þeir eru með mjög góða einstaklingsleikmenn, sérstaklega Arda Turan sem spilar með Atletico madrid. Síðan eru nokkrir aðrir sem eru mjög góðir þegar þeir eru með boltann. Við þurfum að stoppa það og nýta okkur það þegar við erum með boltann." „Við stefnum á þrjú stig í hverjum leik, en við vitum að þetta verður hörkuleikur og þetta getur farið á báða vegu," sagði hógvær Gylfi Þór Sigurðson að vanda við Vísi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira