Strákarnir aðeins einum sigri frá HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2014 13:22 Íslensku strákarnir unnu eins marks sigur eftir að hafa verið mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik. Mynd/eurohandballpoland2014.pl/ Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. Íslensku strákarnir mættu ákveðnir til leiks og voru með undirtökin allt frá fyrstu mínútu. Ísland komst í 4-1 og um miðjan fyrri hálfleik var munurinn sex mörk, 10-4. Makedónar náðu að laga stöðuna fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14-10, Íslandi í vil. Strákarnir byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og eftir 40 mínútur var staðan 20-12. Makedónska liðið klóraði í bakkann, en Ísland hafði að lokum eins marks sigur, 26-25.Egill Magnússon var markahæstur í liði Íslands með sjö mörk. Ómar Ingi Magnússon kom næstur með fimm mörk og Aron Dagur Pálsson og Hákon Daði Styrmisson fjögur mörk hvor. Haukamaðurinn Grétar Ari Guðjónsson varði 19 skot í íslenska markinu. Ísland fékk fullt hús stiga í milliriðli 1 og mun því leika um 9.-12. sæti á mótinu. Það kemur svo í ljós seinna í dag hvort Ísland mætir Hvíta-Rússlandi eða Rúmeníu í krossspili á föstudaginn. Sigurvegarinn í þeim leik spilar um 9. sætið og, það sem meira er, tryggir sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Það verður því mikið undir hjá strákunum á föstudaginn.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19. ágúst 2014 16:13
Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14. ágúst 2014 21:30
Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17. ágúst 2014 20:27
Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15. ágúst 2014 17:45
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14. ágúst 2014 12:00