Neyðarstigi breytt í hættustig Bjarki Ármannsson skrifar 29. ágúst 2014 15:16 Kort af svæðinu sem sýnir bergganginn á svæðinu. Mynd/Snæbjörn Guðmundsson Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjóranna á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig af neyðarstigi niður á hættustig vegna eldgossins í Holuhrauni sem hófst um miðnætti.Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Ákvörðunin er sögð byggja á mati vísindamanna á stöðunni eins og hún er nú. Enn er mikil jarðskjálftavirkni í gangi á svæðinu og í tilkynningunni segir að óljóst sé hver framvindan verði. Lokanir í Jökulsárgljúfrum að Dettifossi að vestanverðu eru enn í gildi sem og lokanir á hálendinu norðan Vatnajökuls. Veðurstofa færði í morgun viðvörunarstig vegna flugs yfir Bárðarbungu úr rauðu niður í appelsínugult. Ekki er talið líklegt að aska berist upp í lofthjúpinn. Litakóði fyrir flug yfir Öskju er enn gulur. Bárðarbunga Tengdar fréttir „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18 „Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. 29. ágúst 2014 14:02 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29. ágúst 2014 02:59 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur að höfðu samráði við lögreglustjóranna á Húsavík og Seyðisfirði ákveðið að lækka almannavarnastig af neyðarstigi niður á hættustig vegna eldgossins í Holuhrauni sem hófst um miðnætti.Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Ákvörðunin er sögð byggja á mati vísindamanna á stöðunni eins og hún er nú. Enn er mikil jarðskjálftavirkni í gangi á svæðinu og í tilkynningunni segir að óljóst sé hver framvindan verði. Lokanir í Jökulsárgljúfrum að Dettifossi að vestanverðu eru enn í gildi sem og lokanir á hálendinu norðan Vatnajökuls. Veðurstofa færði í morgun viðvörunarstig vegna flugs yfir Bárðarbungu úr rauðu niður í appelsínugult. Ekki er talið líklegt að aska berist upp í lofthjúpinn. Litakóði fyrir flug yfir Öskju er enn gulur.
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18 „Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. 29. ágúst 2014 14:02 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29. ágúst 2014 02:59 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43
120 mílna hættusvæði umhverfis eldstöðina Litakóði vegna flugs hefur verið færður upp í rautt. 29. ágúst 2014 01:59
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31
Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni Fylgjast má með gangi mála í vefmyndavél Mílu. 29. ágúst 2014 03:18
„Virknin er mjög lítil“ Rögnvaldur Ólafsson, stjórnandi í samhæfingarmiðstöð Ríkislögreglustjóra segir að virkni sé mjög lítil í Holuhrauni, norður af Dyngjujökli, þar sem sprungugos hófst skömmu eftir miðnætti. Eðlilegt sé að gosi fylgi sterkir jarðskjálftar. 29. ágúst 2014 14:02
Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56
„Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00
Almannavarnir sáu gosið fyrst á vefmyndavél Mílu Rögnvaldur Ólafsson sagði að gosins hefði fyrst verið vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mælitækjum Almannavarna. 29. ágúst 2014 02:59
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent