Fríar sætaferðir frá Suðurlandi – verður Silfurskeiðin undir í baráttunni um stúkuna? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2014 17:15 Guðmunda Brynja Óladóttir, til hægri, er fyrirliði og markahæsti leikmaður Selfossliðsins. Vísir/Valli Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Á heimasíðu Ungmennafélags Selfoss má finna frétt um leikinn en þar kemur fram að það ríkir mikil eftirvænting á öllu Suðurlandi fyrir leiknum. Knattspyrnudeild Selfoss hefur skipulagt mikla dagskrá í kringum leikinn og það verður stanslaus dagskrá á Hótel Selfossi frá hádegi á leikdegi. Guðmundur Tyrfingsson býður einnig öllum Sunnlendingum fríar sætaferðir á leikinn og fara rútur frá öllum helstu þéttbýliskjörnum Suðurlands. Skráning í sætaferðirnar fer fram á netfanginu umfs@umfs.is og á skrifstofu Umf. Selfoss í síma 482-2477. Selfoss komst í úrslitaleikinn eftir sigur á Fylki í vítakeppni í undanúrslitunum en þá fjölmenntu Selfyssingar í Árbæinn og settu mikinn svip á nýju stúkuna á Fylkisvelli. Sá stuðningur átti örugglega mikinn þátt í því Selfossstelpunum tókst að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins. Það má því búast við mörgum stuðningsmönnum Selfossliðsins í stúkunni og jafnvel spurning um hvort Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit þeirra Stjörnumanna, verði jafnvel undir í baráttunni um stúkuna á morgun. Úrslitaleikur Stjörnunnar og Selfoss hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD sem og hér á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Sjá meira
Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Á heimasíðu Ungmennafélags Selfoss má finna frétt um leikinn en þar kemur fram að það ríkir mikil eftirvænting á öllu Suðurlandi fyrir leiknum. Knattspyrnudeild Selfoss hefur skipulagt mikla dagskrá í kringum leikinn og það verður stanslaus dagskrá á Hótel Selfossi frá hádegi á leikdegi. Guðmundur Tyrfingsson býður einnig öllum Sunnlendingum fríar sætaferðir á leikinn og fara rútur frá öllum helstu þéttbýliskjörnum Suðurlands. Skráning í sætaferðirnar fer fram á netfanginu umfs@umfs.is og á skrifstofu Umf. Selfoss í síma 482-2477. Selfoss komst í úrslitaleikinn eftir sigur á Fylki í vítakeppni í undanúrslitunum en þá fjölmenntu Selfyssingar í Árbæinn og settu mikinn svip á nýju stúkuna á Fylkisvelli. Sá stuðningur átti örugglega mikinn þátt í því Selfossstelpunum tókst að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins. Það má því búast við mörgum stuðningsmönnum Selfossliðsins í stúkunni og jafnvel spurning um hvort Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit þeirra Stjörnumanna, verði jafnvel undir í baráttunni um stúkuna á morgun. Úrslitaleikur Stjörnunnar og Selfoss hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD sem og hér á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Sjá meira