Ofurmáninn heiðraði jarðarbúa Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 09:50 Svona blasti ofurmáninn við íbúum Rio de Janeiro í Brasilíu. Vísir/AFP Þrátt fyrir að víða hafi verið skýjað hérlendis fóru jarðarbúar ekki varhluta af ofurmánanum sem lýsti upp næturhimininn í gærkvöldi en talið er að tunglið verði ekki jafn bjart næstu tuttugu árin. Ofurmáninn stafar af nálægð tunglsins við jörðina og því virtist það óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn í nótt. Ofurmáninn í gærkvöldi er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Hér að neðan má sjá hvernig máninn blasti við jarðarbúum í hinum ýmsu hornum heimsins.Náðir þú mynd af ofurmánanum? Deildu henni endilega með okkur á ritstjorn visir.is.Luxor hótelið í Las Vegas.Vísir/AFPHong KongVísir/AFPIpanema-ströndin í Rio de Janeiro.Vísir/AFPMadríd á Spáni.Vísir/AFPPeking, höfuðborg Kína.Vísir/AFPSkopje í Makedóníu.Vísir/AFPMadríd, höfuðborg Spánar.Vísir/AFPMeza í Arisóna í Bandaríkjunum.Vísir/AP Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness útskýrir af hverju rauði liturinn verður svona áberandi í sólarlaginu. 11. ágúst 2014 10:44 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Þrátt fyrir að víða hafi verið skýjað hérlendis fóru jarðarbúar ekki varhluta af ofurmánanum sem lýsti upp næturhimininn í gærkvöldi en talið er að tunglið verði ekki jafn bjart næstu tuttugu árin. Ofurmáninn stafar af nálægð tunglsins við jörðina og því virtist það óvenjulega stórt við sjóndeildarhringinn í nótt. Ofurmáninn í gærkvöldi er annar ofurmáninn af þremur í sumar og jafnframt sá bjartasti. Samkvæmt Nasa er ofurmáninn um 14 prósent stærri og 30 prósent bjartari en þegar tunglið er fjærst jörðu. Hér að neðan má sjá hvernig máninn blasti við jarðarbúum í hinum ýmsu hornum heimsins.Náðir þú mynd af ofurmánanum? Deildu henni endilega með okkur á ritstjorn visir.is.Luxor hótelið í Las Vegas.Vísir/AFPHong KongVísir/AFPIpanema-ströndin í Rio de Janeiro.Vísir/AFPMadríd á Spáni.Vísir/AFPPeking, höfuðborg Kína.Vísir/AFPSkopje í Makedóníu.Vísir/AFPMadríd, höfuðborg Spánar.Vísir/AFPMeza í Arisóna í Bandaríkjunum.Vísir/AP
Veður Tengdar fréttir Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19 Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness útskýrir af hverju rauði liturinn verður svona áberandi í sólarlaginu. 11. ágúst 2014 10:44 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Bjartasti ofurmáni í 20 ár Fulla tunglið sem heiðrar jarðarbúa í kvöld verður í stærra lagi. Rússneskur geimfari birti magnaðar myndir af því úr geimnum. 10. ágúst 2014 20:19
Fólk duglegt að birta myndir af sólarlagi gærkvöldsins á samfélagsmiðlum Sólarlagið var einstaklega litríkt og voru rauði og bleiki liturinn ansi ríkjandi. Formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness útskýrir af hverju rauði liturinn verður svona áberandi í sólarlaginu. 11. ágúst 2014 10:44