Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir eftir að vopnahlé hófst ingvar haraldsson skrifar 4. ágúst 2014 10:35 Lík átta ára palestínskrar stúlku sem lést er Ísraelsher varpaði sprengjum á flóttamannabúðir á Gasa eftir að einhliða vopnahlé hófst. nordicphotos/afp Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. Loftárásin átti sér stað innan við þrjátíu mínútum eftir að einhliða vopnhlé Ísraelshers hófst klukkan átta í morgun. Vopnahléið átti að standa í sjö tíma en Hamas liðar höfðu ekki fallist á að taka þátt í því. The Telegraph greinir frá. Talsmenn ísraelshers segja að vopnahléið nái ekki yfir borgina Rafha og að hermenn muni svara fyrir sig verði á þá ráðist. Flóttamannabúðirnar sem sprengjum var varpað á er í talsverðri fjarlægð frá Rafah. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að árás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í vikunni sé siðferðislegt hneyksli og glæpsamlegt athæfi. Ísraelsher hefur fækkað í herliði sínu á Gaza og talsmaður hersins segir herinn langt kominn með að ljúka því ætlunarverki sínu að eyðileggja fjölda jarðganga Hamasliða inn í Ísrael. Tugir manna féllu á Gaza í gærkvöldi og nótt en nú hafa um 1.800 manns fallið þar og rúmlega níu þúsund særst. Sextíu og sex Ísraelsmenn hafa fallið, allt hermenn nema tveir og tælenskur ríkisborgari sem var við störf í Ísrael. Gasa Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Átta ára stúlka er látin og að minnsta kosti þrjátíu eru særðir eftir loftárás Ísraelshers á flóttamannabúðir í Gasa borg í morgun. Loftárásin átti sér stað innan við þrjátíu mínútum eftir að einhliða vopnhlé Ísraelshers hófst klukkan átta í morgun. Vopnahléið átti að standa í sjö tíma en Hamas liðar höfðu ekki fallist á að taka þátt í því. The Telegraph greinir frá. Talsmenn ísraelshers segja að vopnahléið nái ekki yfir borgina Rafha og að hermenn muni svara fyrir sig verði á þá ráðist. Flóttamannabúðirnar sem sprengjum var varpað á er í talsverðri fjarlægð frá Rafah. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að árás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í vikunni sé siðferðislegt hneyksli og glæpsamlegt athæfi. Ísraelsher hefur fækkað í herliði sínu á Gaza og talsmaður hersins segir herinn langt kominn með að ljúka því ætlunarverki sínu að eyðileggja fjölda jarðganga Hamasliða inn í Ísrael. Tugir manna féllu á Gaza í gærkvöldi og nótt en nú hafa um 1.800 manns fallið þar og rúmlega níu þúsund særst. Sextíu og sex Ísraelsmenn hafa fallið, allt hermenn nema tveir og tælenskur ríkisborgari sem var við störf í Ísrael.
Gasa Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira