Karólína aftur heim í Gróttu eins og Anna Úrsúla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2014 23:15 Karólína Bæhrenz. Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Karólína er uppalin í Gróttu en hefur spilað með Val undanfarin fimm tímabil og varð Íslandsmeistari í fjórða sinn með Hlíðarendaliðinu í vor auk þess að vinna þrjá bikarmeistaratitla. „Karólína ólst upp í yngri flokka starfi Gróttu og það hefur verið gaman að fylgjast með vexti hennar undanfarin ár sem leikmaður í Val. Það eru miklar gleðifréttir að fá hana aftur til okkar í Gróttu. Hún kemur klárlega til með að styrkja hópinn mikið," segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins, í Fréttatilkynningu frá Gróttu í kvöld. Karólína Bæhrenz er annar leikmaður Íslandsmeistara Vals sem snýr aftur heim í Gróttu en áður hafði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Þetta voru lykilmenn hjá Val sem vann tvöfalt síðasta vetur. „Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu er virkilega ánægð með að ná samkomulagi við Karólínu. Mikill metnaður er innan félagsins og er markmiðið að ná lengra en í fyrra þegar liðið endaði í 5.sæti deildarinnar, komst í undanúrslit Íslandsmótsins og undanúrslit bikarkeppninnar. Síðast en ekki síst komst liðið í úrslitaleik deildarbikarsins. Með komu Karólínu og þeirra leikmanna sem snúa til baka eftir meiðsli og barnsburð teljum við okkur geta haldið áfram í þeirri toppbaráttu sem liðið var í seinasta vetur," segir í Fréttatilkynningunni frá Gróttu.Karólína Bæhrenz og Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins.Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12 Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu. Karólína er uppalin í Gróttu en hefur spilað með Val undanfarin fimm tímabil og varð Íslandsmeistari í fjórða sinn með Hlíðarendaliðinu í vor auk þess að vinna þrjá bikarmeistaratitla. „Karólína ólst upp í yngri flokka starfi Gróttu og það hefur verið gaman að fylgjast með vexti hennar undanfarin ár sem leikmaður í Val. Það eru miklar gleðifréttir að fá hana aftur til okkar í Gróttu. Hún kemur klárlega til með að styrkja hópinn mikið," segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins, í Fréttatilkynningu frá Gróttu í kvöld. Karólína Bæhrenz er annar leikmaður Íslandsmeistara Vals sem snýr aftur heim í Gróttu en áður hafði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir samið við sitt uppeldisfélag. Þetta voru lykilmenn hjá Val sem vann tvöfalt síðasta vetur. „Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu er virkilega ánægð með að ná samkomulagi við Karólínu. Mikill metnaður er innan félagsins og er markmiðið að ná lengra en í fyrra þegar liðið endaði í 5.sæti deildarinnar, komst í undanúrslit Íslandsmótsins og undanúrslit bikarkeppninnar. Síðast en ekki síst komst liðið í úrslitaleik deildarbikarsins. Með komu Karólínu og þeirra leikmanna sem snúa til baka eftir meiðsli og barnsburð teljum við okkur geta haldið áfram í þeirri toppbaráttu sem liðið var í seinasta vetur," segir í Fréttatilkynningunni frá Gróttu.Karólína Bæhrenz og Kári Garðarsson þjálfari Gróttuliðsins.Mynd/Handknattleiksdeild Gróttu
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12 Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00 Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Anna Úrsúla aftur á heimaslóðir Línumaðurinn sterki í raðir Gróttu á Seltjarnarnesi. 2. júlí 2014 11:12
Er ekkert að pæla í handboltanum "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni. 19. júní 2014 13:00
Anna Úrsúla dregur sig úr landsliðshópnum Verður ekki með í síðustu leikjum undankeppninnar vegna meiðsla í hné. 6. júní 2014 11:07
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni