Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Heimir Már Pétursson skrifar 28. júlí 2014 22:31 Rannsakendum gengur illa að komast að flaki Malaysian flugvélarinnar vegna átaka á svæðinu. Enn á eftir að safna saman líkamsleifum farþega í brakinu. Íbúar á átakasvæðunum í austur Úkraínu reyna nú margir að komast þaðan burt, enda aðstæður ömurlegar. Undanfarna daga hafa verið hörð átök við bæinn Shakhtarsk og þaðan lá straumur flóttafólks í dag. „Þetta var hræðilegt, við földum okkur í kjöllurum, börnin grétu, þau voru hrædd, það var ekkert rafmagn, ekkert, þetta var martröð,“ sagði Olga íbúi í Shakhtarsk á flótta úr bænum. Julie Bishop utanríkisráðherra Ástralíu hafði vonað að rannsakendur gætu unnið óáreittir við brak Malaysian flugvélarinnar í dag. „Forsætisráðherrann, Tony Abbott, hefur verið í sambandi við Pútín forseta nokkrum sinnum og við vonum að Rússar nýti áhrif sín hjá aðskilnaðarsinnunum til að tryggja að við fáum óhindraðan aðgang að svæðinu,” sagði Bishop á fréttamannifundi í morgun. Utanríkisráðherranum varð ekki að ósk sinni því fulltrúar ÖSE og rannsakendur þurftu frá að hverfa í dag vegna átaka í námunda við brakið. „Eins og þið sjáið komum við fljótt aftur frá svæðinu. Við vorum stöðvuð í bænum Shakhtarsk á leiðinni að slysstaðnum. Við urðum að stoppa því það var skothríð og okkur skilst að það hafi verið stórskotalið mjög nálægt,” sagði Alexander Hug talsmaður Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, í dag. Hann segir að menn verði að standa við loforð um vopnahlé svo hægt sé að vinna við brakið. „Þeir verða að skilja að þeir verða að leggja niður vopn, vegatálmar verða að hverfa og við og sérfræðingarnir verða að hafa óheftan aðgang að staðnum, án truflunar og áhættu svo við getum haldið starfi okkar áfram. Á staðnum eru enn þá líkamsleifar, lík og brak. Þarna er verk óunnið sem aðeins er hægt að vinna ef vopnin hafa verið lögð niður og við erum ekki í hættu á leiðinni þangað. Við erum orðin leið á að láta trufla okkur með skotbardögum þótt vopnahlé hafi verið samþykkt. Þakka ykkur fyrir,” sagði Hug. MH17 Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Segjast í símtali hafa skotið niður flugvél Leyniþjónusta Úkraínu hefur gefið út hljóðupptökur, þar sem aðskilnaðarsinnar eru sagðir viðurkenna að skjóta malasísku farþegaflugvélina niður. 18. júlí 2014 08:30 Flugskeytinu skotið frá Austur-Úkraínu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir loftvarnareldflauginni sem grandaði malasísku farþegavélinni í gær hafi verið skotið frá landsvæði í austurhluta Úkraínu sem er á valdi aðskilnaðarsinna. 18. júlí 2014 15:27 Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Þjóðarleiðtogar votta samúð sína vegna malasísku flugvélarinnar Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, segir aðskilnaðarsinna í skjóli Rússa bera ábyrgð á ástandinu. 18. júlí 2014 07:00 Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21. júlí 2014 20:00 Óraunhæft að senda vopnað herlið til Úkraínu Yfirvöld í Hollandi því hætt við að senda sérfræðinga á svæðið eins og til stóð, en alls létust 193 hollenskir ríkisborgarar þegar vél Malaysia airlines var grandað. 27. júlí 2014 20:53 Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síðastliðinn fimmtudag verða afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. 21. júlí 2014 16:58 Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af. 17. júlí 2014 15:26 Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18. júlí 2014 12:20 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Rannsakendum gengur illa að komast að flaki Malaysian flugvélarinnar vegna átaka á svæðinu. Enn á eftir að safna saman líkamsleifum farþega í brakinu. Íbúar á átakasvæðunum í austur Úkraínu reyna nú margir að komast þaðan burt, enda aðstæður ömurlegar. Undanfarna daga hafa verið hörð átök við bæinn Shakhtarsk og þaðan lá straumur flóttafólks í dag. „Þetta var hræðilegt, við földum okkur í kjöllurum, börnin grétu, þau voru hrædd, það var ekkert rafmagn, ekkert, þetta var martröð,“ sagði Olga íbúi í Shakhtarsk á flótta úr bænum. Julie Bishop utanríkisráðherra Ástralíu hafði vonað að rannsakendur gætu unnið óáreittir við brak Malaysian flugvélarinnar í dag. „Forsætisráðherrann, Tony Abbott, hefur verið í sambandi við Pútín forseta nokkrum sinnum og við vonum að Rússar nýti áhrif sín hjá aðskilnaðarsinnunum til að tryggja að við fáum óhindraðan aðgang að svæðinu,” sagði Bishop á fréttamannifundi í morgun. Utanríkisráðherranum varð ekki að ósk sinni því fulltrúar ÖSE og rannsakendur þurftu frá að hverfa í dag vegna átaka í námunda við brakið. „Eins og þið sjáið komum við fljótt aftur frá svæðinu. Við vorum stöðvuð í bænum Shakhtarsk á leiðinni að slysstaðnum. Við urðum að stoppa því það var skothríð og okkur skilst að það hafi verið stórskotalið mjög nálægt,” sagði Alexander Hug talsmaður Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, í dag. Hann segir að menn verði að standa við loforð um vopnahlé svo hægt sé að vinna við brakið. „Þeir verða að skilja að þeir verða að leggja niður vopn, vegatálmar verða að hverfa og við og sérfræðingarnir verða að hafa óheftan aðgang að staðnum, án truflunar og áhættu svo við getum haldið starfi okkar áfram. Á staðnum eru enn þá líkamsleifar, lík og brak. Þarna er verk óunnið sem aðeins er hægt að vinna ef vopnin hafa verið lögð niður og við erum ekki í hættu á leiðinni þangað. Við erum orðin leið á að láta trufla okkur með skotbardögum þótt vopnahlé hafi verið samþykkt. Þakka ykkur fyrir,” sagði Hug.
MH17 Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Segjast í símtali hafa skotið niður flugvél Leyniþjónusta Úkraínu hefur gefið út hljóðupptökur, þar sem aðskilnaðarsinnar eru sagðir viðurkenna að skjóta malasísku farþegaflugvélina niður. 18. júlí 2014 08:30 Flugskeytinu skotið frá Austur-Úkraínu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir loftvarnareldflauginni sem grandaði malasísku farþegavélinni í gær hafi verið skotið frá landsvæði í austurhluta Úkraínu sem er á valdi aðskilnaðarsinna. 18. júlí 2014 15:27 Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Þjóðarleiðtogar votta samúð sína vegna malasísku flugvélarinnar Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, segir aðskilnaðarsinna í skjóli Rússa bera ábyrgð á ástandinu. 18. júlí 2014 07:00 Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21. júlí 2014 20:00 Óraunhæft að senda vopnað herlið til Úkraínu Yfirvöld í Hollandi því hætt við að senda sérfræðinga á svæðið eins og til stóð, en alls létust 193 hollenskir ríkisborgarar þegar vél Malaysia airlines var grandað. 27. júlí 2014 20:53 Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síðastliðinn fimmtudag verða afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. 21. júlí 2014 16:58 Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af. 17. júlí 2014 15:26 Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18. júlí 2014 12:20 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00
Segjast í símtali hafa skotið niður flugvél Leyniþjónusta Úkraínu hefur gefið út hljóðupptökur, þar sem aðskilnaðarsinnar eru sagðir viðurkenna að skjóta malasísku farþegaflugvélina niður. 18. júlí 2014 08:30
Flugskeytinu skotið frá Austur-Úkraínu Barack Obama, Bandaríkjaforseti, segir loftvarnareldflauginni sem grandaði malasísku farþegavélinni í gær hafi verið skotið frá landsvæði í austurhluta Úkraínu sem er á valdi aðskilnaðarsinna. 18. júlí 2014 15:27
Ólafur Ragnar sendir samúðarkveðjur vegna MH17 Forseti Íslands hefur sent kveðjur til Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs og Yang di-Pertuan Agong, konungs Malasíu. 21. júlí 2014 16:14
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00
Þjóðarleiðtogar votta samúð sína vegna malasísku flugvélarinnar Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, segir aðskilnaðarsinna í skjóli Rússa bera ábyrgð á ástandinu. 18. júlí 2014 07:00
Gífurleg blóðtaka fyrir HIV-samfélagið Framkvæmdastjóri HIV á Íslandi segir óvíst hvort að lykilinn að lækningu á veirunni hafi tapast þegar þegar tugir HIV sérfræðinga fórust með malasísku flugvélinni á fimmtudag. 21. júlí 2014 20:00
Óraunhæft að senda vopnað herlið til Úkraínu Yfirvöld í Hollandi því hætt við að senda sérfræðinga á svæðið eins og til stóð, en alls létust 193 hollenskir ríkisborgarar þegar vél Malaysia airlines var grandað. 27. júlí 2014 20:53
Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síðastliðinn fimmtudag verða afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. 21. júlí 2014 16:58
Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af. 17. júlí 2014 15:26
Mesta hörmung í flugsögu Hollands Forsætisráðherra Úkraínu fullyrðir að rússneskir hryðjuverkamenn hafi skotið farþegaþotu Malaysina flugfélagsins niður. Forsætisráðherra Hollands krefst ítarlegra alþjóðlegrar rannsóknar. 18. júlí 2014 12:20