Skoppaðu þér í form Rikka skrifar 29. júlí 2014 11:00 Mynd/Getty Trampolín er frábært leiktæki sem er ekki einungis fyrir börn eða fullorðna sem vilja vera börn. Trampólín er líka yfirburðagott æfingatæki fyrir þá sem að nota það rétt. Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna. Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna. Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta. Heilsa Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Trampolín er frábært leiktæki sem er ekki einungis fyrir börn eða fullorðna sem vilja vera börn. Trampólín er líka yfirburðagott æfingatæki fyrir þá sem að nota það rétt. Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna. Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna. Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta.
Heilsa Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist