Navas á leið til Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2014 07:52 Vísir/Getty Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real Madrid keypt Kaylor Navas, landsliðsmarkvörð Kostaríku, til félagsins fyrir tíu milljónir evra. Navas sló í gegn á HM í Brasilíu þar sem Kostaríka komst í fjórðungsúrslit keppninnar eftir sigur á Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitunum. Navas er á mála hjá Levante á Spáni en Madrid mun hafa samþykkt að greiða fullt riftunarverð fyrir kappann, tíu milljónir evra eða rúman einn og hálfan milljarð króna. Þar af munu tvær milljónir evra renna beint í vasa Navas. Félagaskiptin verða tilkynnt samkvæmt frétt Marca þegar gengið verður frá sölu Diego Lopez sem hefur verið orðaður við bæði Napoli og Monaco. Navas átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Levante og neyddist því félagið til að selja hann nú. Hann hafði einnig verið orðaður við Bayern München, Atletico Madrid og Porto. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. 11. júlí 2014 09:00 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real Madrid keypt Kaylor Navas, landsliðsmarkvörð Kostaríku, til félagsins fyrir tíu milljónir evra. Navas sló í gegn á HM í Brasilíu þar sem Kostaríka komst í fjórðungsúrslit keppninnar eftir sigur á Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitunum. Navas er á mála hjá Levante á Spáni en Madrid mun hafa samþykkt að greiða fullt riftunarverð fyrir kappann, tíu milljónir evra eða rúman einn og hálfan milljarð króna. Þar af munu tvær milljónir evra renna beint í vasa Navas. Félagaskiptin verða tilkynnt samkvæmt frétt Marca þegar gengið verður frá sölu Diego Lopez sem hefur verið orðaður við bæði Napoli og Monaco. Navas átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Levante og neyddist því félagið til að selja hann nú. Hann hafði einnig verið orðaður við Bayern München, Atletico Madrid og Porto.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15 Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00 Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. 11. júlí 2014 09:00 Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Hetja Kostaríka: Man ekkert hvað ég var að hugsa Keylor Navas varði vítaspyrnu gegn Grikklandi sem varð til þess að Mið-Ameríkuríkið komst í átta liða úrslit. 30. júní 2014 09:15
Navas: Stangirnar hjálpuðu okkur Keylor Navas, markvörður Kosta Ríka, var ánægður með markstangirnar í leiknum gegn Hollandi í gær, en Kosta Ríka tapaði í vítaspyrnukeppni. 6. júlí 2014 12:00
Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. 11. júlí 2014 09:00
Ævintýri Kostaríku halda áfram | Myndir Hafði betur gegn Grikklandi í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu. 29. júní 2014 00:01