„Líklegt að Schumacher verði alltaf öryrki“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2014 10:00 Vísir/Getty Margt er enn óvitað um ástand þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hlaut alvarlega áverka í skíðaslysi í lok síðasta árs. Schumacher var á mánudag fluttur frá sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalist í Frakklandi og er nú á endurhæfingarstöð í Lausanne í Sviss. Sabine Kehm, umboðsmaður hans, staðfesti í vikunni að honum væri ekki lengur haldið sofandi og hafa fregnir borist af því að hann hafi sýnt viðbrögð við umhverfi sínu og kinkað kolli til sinna nánustu. Erich Riederer, læknir í Sviss, segir í viðtali við fjölmiðla að það væri ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni í tilfelli Schumachers. „Hann verður öryrki allt sitt líf og mun alltaf vera háður aðstoð annarra,“ sagði hann í samtali við dagblaðið 20 Minuten. Schumacher var í dái í hálft ár og telur Riederer að það yrði mikill sigur ef honum tækist að sitja óstuddur innan þriggja mánaðar. Þá verður erfitt fyrir hann að setja saman heilar setningar. „Það ætti að reynast honum erfitt - hann mun fyrst læra stök orð,“ er haft eftir lækninum. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Margt er enn óvitað um ástand þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hlaut alvarlega áverka í skíðaslysi í lok síðasta árs. Schumacher var á mánudag fluttur frá sjúkrahúsinu þar sem hann hefur dvalist í Frakklandi og er nú á endurhæfingarstöð í Lausanne í Sviss. Sabine Kehm, umboðsmaður hans, staðfesti í vikunni að honum væri ekki lengur haldið sofandi og hafa fregnir borist af því að hann hafi sýnt viðbrögð við umhverfi sínu og kinkað kolli til sinna nánustu. Erich Riederer, læknir í Sviss, segir í viðtali við fjölmiðla að það væri ástæða til að vara við of mikilli bjartsýni í tilfelli Schumachers. „Hann verður öryrki allt sitt líf og mun alltaf vera háður aðstoð annarra,“ sagði hann í samtali við dagblaðið 20 Minuten. Schumacher var í dái í hálft ár og telur Riederer að það yrði mikill sigur ef honum tækist að sitja óstuddur innan þriggja mánaðar. Þá verður erfitt fyrir hann að setja saman heilar setningar. „Það ætti að reynast honum erfitt - hann mun fyrst læra stök orð,“ er haft eftir lækninum.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12
Schumacher bregst við rödd konu sinnar Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. 17. júní 2014 11:30