Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júní 2014 22:00 Tony Fernandes er litríkur kaupmaður. Vísir/Getty Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Malasíski kaupmaðurinn sem kom inn í Formúlu 1 2010 á einnig flugfélagið Air Asia og fótboltaliðið Queens Park Rangers. Fernandes sagði á Twitter síðu sinni á föstudag „F1 hefur ekki virkað, en ég elska Caterham bílana.“ Fernandes sagði strax í upphafi tímabils að liðið yrði að bæta sig, annars færi hann að huga að sölu. Caterham lauk keppni fyrstu þrjú tímabilin í 10 sæti en hafnaði í 11 sæti í fyrra, eftir spennandi lokabaráttu við Marussia liðið. Staðan í ár er sú að Caterham er í 11. og síðasta sæti í keppni bílasmiða. Ólíklegt er að breyting verði þar á enda náði Marussia liðið í tvö stig í Mónakó. Munurinn á verðlaunafé fyrir 10. og 11. sæti eru þó nokkrar milljónir punda. Formúla Tengdar fréttir Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. Malasíski kaupmaðurinn sem kom inn í Formúlu 1 2010 á einnig flugfélagið Air Asia og fótboltaliðið Queens Park Rangers. Fernandes sagði á Twitter síðu sinni á föstudag „F1 hefur ekki virkað, en ég elska Caterham bílana.“ Fernandes sagði strax í upphafi tímabils að liðið yrði að bæta sig, annars færi hann að huga að sölu. Caterham lauk keppni fyrstu þrjú tímabilin í 10 sæti en hafnaði í 11 sæti í fyrra, eftir spennandi lokabaráttu við Marussia liðið. Staðan í ár er sú að Caterham er í 11. og síðasta sæti í keppni bílasmiða. Ólíklegt er að breyting verði þar á enda náði Marussia liðið í tvö stig í Mónakó. Munurinn á verðlaunafé fyrir 10. og 11. sæti eru þó nokkrar milljónir punda.
Formúla Tengdar fréttir Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kovalainen klúðraði tækifærinu Frammistaða Heikki Kovalainen í síðustu tveimur keppnum ársins 2013 kostuðu hann ökumannssæti hjá Caterham í ár. 9. febrúar 2014 22:45
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00