Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2025 15:15 Liðsstjórinn Andrea Stella var ánægður með Norris. Mark Thompson/Getty Images „Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn. Norris grét þegar hann kom í mark í keppni dagsins og tilfinningarnar báru hann enn ofurliði þegar hann var tekinn tali eftir keppnina. „Þetta hefur verið löng vegferð. Ég vil þakka öllum hjá McLaren og foreldrum mínum… Ég er ekki að gráta… mamma og pabbi eru þau sem hafa stutt mig frá byrjun. Ohh, ég er eins og loser,“ segir Norris sem klökknaði þá upp öðru sinni. „Þú ert eins og sigurvegari fyrir mér,“ sagði David Coulthard, fyrrum ökumaður McLaren, sem tók viðtal við hann í lok keppninnar. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Ég veit núna hvernig Max líður og ég vil óska honum til hamingju og Oscar, sem kepptu við mig í allan vetur. Ég hef lært helling af þeim, ég hef notið þess og þetta var langt ár. En þetta tókst! Þetta tókst!“ segir Norris. Klippa: Norris grét í viðtali eftir keppni Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Akstursíþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Norris grét þegar hann kom í mark í keppni dagsins og tilfinningarnar báru hann enn ofurliði þegar hann var tekinn tali eftir keppnina. „Þetta hefur verið löng vegferð. Ég vil þakka öllum hjá McLaren og foreldrum mínum… Ég er ekki að gráta… mamma og pabbi eru þau sem hafa stutt mig frá byrjun. Ohh, ég er eins og loser,“ segir Norris sem klökknaði þá upp öðru sinni. „Þú ert eins og sigurvegari fyrir mér,“ sagði David Coulthard, fyrrum ökumaður McLaren, sem tók viðtal við hann í lok keppninnar. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Ég veit núna hvernig Max líður og ég vil óska honum til hamingju og Oscar, sem kepptu við mig í allan vetur. Ég hef lært helling af þeim, ég hef notið þess og þetta var langt ár. En þetta tókst! Þetta tókst!“ segir Norris. Klippa: Norris grét í viðtali eftir keppni Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum.
Akstursíþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira