Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 10:48 Aron Kristjánsson verður bæði þjálfari Kolding og Íslands. vísir/getty Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að gera þriggja ára samning við danska meistaraliðið KIF Kolding en hann var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Aron tók við liðinu vegna veikinda þjálfara þess á miðri síðustu leiktíð og vann bæði danska meistaratitilinn og danska bikarinn með því. Fljótlega lýsti KIF Kolding yfir áhuga á að halda Aroni áfram og er það nú orðið staðfest. Hann var kynntur til leiks ásamt tveimur aðstoðarþjálfurum sínum, Dananum HenrikKronborg og Bosníumanninum BilalSunam. KIF æfir og keppir á tveimur stöðum og er því mikilvægt fyrir Aron að vera með góða menn í kringum sig.Aron á fundinum í dag.Mynd/Skjáskot„Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Aron á blaðamannafundinum í dag þegar JensBoesen, forseti félagsins, hætti loksins að tala og rétti Aroni hljóðnemann. „Það var gaman að vinna tvo titla í fyrra. Liðið stóð sig alveg frábærlega, en í því var mikill sigurvilji og við unnum báða þá titla sem í boði voru í Danmörku. Þjálfaraliðið vann vel saman og ég vil líka þakka öllum áhorfendunum. Ég hlakka til næstu þriggja ára,“ sagði Aron. Aron missir nokkra sterka leikmenn úr liðinu en á fundinum voru kvaddir þeir SörenWestphal, StefanHundstrup, spænski hornamaðurinn AlbertRocas og hinn litríki JoachimBoldsen sem leggur nú skóna á hilluna. Aftur á móti voru kynntir þrír nýir leikmenn félagsins; MarcusCleverley, MartinDalk og hornamaðurinn MagnusLandin, bróðir landsliðsmarkvarðarins NiklasLandin. Aron mun áfram starfa sem landsliðsþjálfari Íslands en hann er með samning fram til 2016. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að gera þriggja ára samning við danska meistaraliðið KIF Kolding en hann var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Aron tók við liðinu vegna veikinda þjálfara þess á miðri síðustu leiktíð og vann bæði danska meistaratitilinn og danska bikarinn með því. Fljótlega lýsti KIF Kolding yfir áhuga á að halda Aroni áfram og er það nú orðið staðfest. Hann var kynntur til leiks ásamt tveimur aðstoðarþjálfurum sínum, Dananum HenrikKronborg og Bosníumanninum BilalSunam. KIF æfir og keppir á tveimur stöðum og er því mikilvægt fyrir Aron að vera með góða menn í kringum sig.Aron á fundinum í dag.Mynd/Skjáskot„Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Aron á blaðamannafundinum í dag þegar JensBoesen, forseti félagsins, hætti loksins að tala og rétti Aroni hljóðnemann. „Það var gaman að vinna tvo titla í fyrra. Liðið stóð sig alveg frábærlega, en í því var mikill sigurvilji og við unnum báða þá titla sem í boði voru í Danmörku. Þjálfaraliðið vann vel saman og ég vil líka þakka öllum áhorfendunum. Ég hlakka til næstu þriggja ára,“ sagði Aron. Aron missir nokkra sterka leikmenn úr liðinu en á fundinum voru kvaddir þeir SörenWestphal, StefanHundstrup, spænski hornamaðurinn AlbertRocas og hinn litríki JoachimBoldsen sem leggur nú skóna á hilluna. Aftur á móti voru kynntir þrír nýir leikmenn félagsins; MarcusCleverley, MartinDalk og hornamaðurinn MagnusLandin, bróðir landsliðsmarkvarðarins NiklasLandin. Aron mun áfram starfa sem landsliðsþjálfari Íslands en hann er með samning fram til 2016.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43
Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59