Ástríðan Tryggvi Gunnarsson skrifar 30. maí 2014 12:26 Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Norðurland eystra Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Síðasta haust vorum við veiðifélagarnir að gera okkur klára í okkar árlega veiðitúr. Flugustangirnar og fluguboxin voru komin í bílinn og allt að verða klárt. Síminn hringir og ég beðinn að koma í málstofu í Háskólanum á Akureyri daginn eftir. 3ja daga veiðitúrinn í uppnámi .Ég horfi í augun á veiðifélaganum og trúleysi blasir við. Hann trúir því ekki að ég ætli að skjótast heim í málstofu á vakt númer 2. Þá eigum við að vera á besta svæðinu í ánni. Ég lýk samtalinu og tilkynni honum að hann megi sitja einn að vaktinni . Félaginn er orðlaus , andlitið sviplaust og síðan kom spurninginn. Hvað ertu að hugsa ? Já , hvað er ég að spá hugsa ég. Andinn er dreginn djúpt og í útblæstrinum kem ég því út úr mér að það sé heiður fyrir mig að vera boðinn í málstofu til að ræða mál sem eru mér hugleikin. Nefnilega bæjarmál. Ég er nefnilega stoltur að hafa verið kjörin af bæjarbúum til að starfa í umboði þeirra.Stoltur Ég er stoltur að fá að starfa með fólki sem hefur það eitt að leiðarljósi að gera bæinn okkar betri. Margar ákvarðanir á líðandi kjörtímabili fylla brjóst mitt af stolti. Glerárdalur gerður að fólkvangi , hjóla og göngustígagerð hefur verið til fyrirmyndar , ný menningarstefna , ný atvinnustefna , gervigrasvöllur á KA svæði , ný félagsaðstaða fyrir Hestamannafélagið Léttir , uppbyggingasamningur við Bílaklúbb Akureyrar , nýir rekstrasamningar við íþróttafélögin í bænum , uppbyggingarsamningur við Nökkva og Skátafélagið Klakk , Dalsbraut , aukið fé í félagsmiðstöðvar bæjarins , nýtt miðbæjarskipulag og virkjun á Glerárdal. Þetta er aðeins brot að því sem gerir mig stoltan.Reynslan Ég er stoltur reynslubolti í bæjarmálum á Akureyri. 12 ára reynsla bæði í minnihluta og meirihluta hefur kennt mér ýmislegt. Ég hef fengið að vinna í flestum málaflokkum bæjarins s.s. skóladeild , félagsmálaráði , íþróttaráði , samfélags og mannréttindaráði. Það er bæjarbúum að þakka að ég búi yfir mikilli reynslu í málefnum bæjarins. Það er bæjarbúum að þakka að ég fæ að starfa af ástríðu og stolti fyrir bæjarfélagið . Það eru bæjarbúar sem geta tryggt það að L – listinn verði áfram leiðandi afl í bænum okkar fagra.
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar