Setjum saman sterkan minnihluta í Garðabæ Halldór Jörgensson skrifar 30. maí 2014 12:37 Í Garðabæ er sterkur meirihluti sjálfstæðisflokks. Meirihluti sem getur gert nánast það sem hann langar til án mótbára. Því liggur mikið við að ná saman sterkum minnihluta. Minnihluta sem veitt getur gott aðhald enda er sú pólitíska staða sem ríkt hefur í Garðabæ varasöm og býður heim ýmsum hættum í meðferð skattpeninga. Kjósendur þurfa því að skoða hvaða kostir eru vænlegastir til að mynda samstíga sterkan minnihluta. Því hefur verið haldið fram að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé gott. Reyndar er það svo að Samfylkingin hefur nánast ekkert aðhald veitt - heldur hlýðir eins og fyrir er lagt. Önnur framboð í bæjarstjórn hafa ekki sýnt sig hafa nægan stuðning kjósenda til að ná manni í bæjarstjórn. Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Björt framtíð mælist sterk í skoðunarkönnunum og er raunverulegur valkostur með skýra sýn um mikilvægi þess að Garðabær verði samfélag fyrir alla þar sem heiðarleiki og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Samfélag þar sem lögð er áhersla á að bæta kjör einstaklinga og fjölskyldna á öllum aldri og síðast en ekki síst bær þar sem menning blómstrar og hægt er að hittast og njóta samvista í fjölbreyttum tómstundum. Veljum Æ á kjördag og Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Í Garðabæ er sterkur meirihluti sjálfstæðisflokks. Meirihluti sem getur gert nánast það sem hann langar til án mótbára. Því liggur mikið við að ná saman sterkum minnihluta. Minnihluta sem veitt getur gott aðhald enda er sú pólitíska staða sem ríkt hefur í Garðabæ varasöm og býður heim ýmsum hættum í meðferð skattpeninga. Kjósendur þurfa því að skoða hvaða kostir eru vænlegastir til að mynda samstíga sterkan minnihluta. Því hefur verið haldið fram að samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé gott. Reyndar er það svo að Samfylkingin hefur nánast ekkert aðhald veitt - heldur hlýðir eins og fyrir er lagt. Önnur framboð í bæjarstjórn hafa ekki sýnt sig hafa nægan stuðning kjósenda til að ná manni í bæjarstjórn. Þörf er fyrir uppbyggilega umræðu í bæjarstjórn Garðbæjar sem leitt getur til lausna sem er í virku samtali og sátt við bæjarbúa. Björt framtíð mælist sterk í skoðunarkönnunum og er raunverulegur valkostur með skýra sýn um mikilvægi þess að Garðabær verði samfélag fyrir alla þar sem heiðarleiki og jákvæðni er höfð að leiðarljósi. Samfélag þar sem lögð er áhersla á að bæta kjör einstaklinga og fjölskyldna á öllum aldri og síðast en ekki síst bær þar sem menning blómstrar og hægt er að hittast og njóta samvista í fjölbreyttum tómstundum. Veljum Æ á kjördag og Bjarta framtíð.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar